Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Síða 150

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Síða 150
1953 148 — Ekki er því að leyna, að vart veröur nöldurs út af gjaldinu, þótt ekki sé hátt. Finnst víst mörgum, að þeir fái lítið fyrir snúð sinn, og skilst ekki, að hver er sælastur, sem aldrei þarf neins að njóta frá sjúkrasamlagi. Einnig er svo með þá mörgu, sem þurfa iæknishjálpar og lyfja með, að þeim þykir skítur til koma og telja styrk þann lítils virði. Kemur þar hið sama fram og hjá öðrum bótaþegum — tilhneiging til þess að reyna að kria eins mikið út í sinn hlut og mögulegt er. Eru þá ýmsar brellur við- hafðar. Ein mesta villan í tryggingun- um eru misháar bætur eftir verðlags- svæðum. Bætur eru hærri á Siglufirði, þótt ekki sé hægt að sjá mun á fram- færslukostnaði þar og hér. Sjá því bótaþegar sér leik á borði og láta skrá sig heimilisfasta þar, til þess að fá hærri bæturnar. Margir þeir, sem ör- orkubætur fá, eru ekki það farlama, að þeir geta unnið eitthvað. Fullyrða má, að meiri hluti örorkufólks gæti séð fyrir sér, ef störf væru fyrir hendi við þess hæfi, og væri það giftu- drýgra. Það er atriði, sem óleyst er og ætti að leysa sem fyrst. Þá mundu sumir bótaþegar losna við að reikna út, hvenær þeir eigi að hætta vinnu, til þess að bætur skerðist ekki. Dalvikur. Skömmu eftir að ég kom i læknishéraðið, lagði ég fyrir Ijós- mæður þess að hafa eftirlit með fóst- urberandi konum í umdæmunum. Skyldu ljósmæðurnar leggja drög til þess, að sérhver kona með fangi, heimilisföst eða búandi í héraðinu um stundarsakir, væri skoðuð að minnsta kosti tvisvar um meðgöngutímann: liið fyrra sinn, þegar hann væri hálfn- aður, hið síðara, þegar einn mánuður væri til fæðingar. Fyrst og fremst skyldu konurnar fræddar um mikil- vægi þessarar skoðunar. Sjálfar skyldu Ijósmæðurnar annast þessa skoðun, eftir því sem aðstæður leyfðu. Kon- unum væri í sjálfsvald sett, hvort þær leituðu í þessu efni til læknis (mín eða einhvers annars læknis) eða til viðkomandi ljósmóður. Ef skoðunin leiddi eitthvað athugavert eða sjúklegt í Ijós, skyldi konunum skýrt frá því og þeim jafnframt ráðlagt að leita læknis. Ef þær, fyrir einhverra hluta sakir, neituðu að hlíta þessum ráð- leggingum, bæri ljósmæðrunum að til- kvnna mér það tafarlaust. Fyrirmæli þessi hef ég áréttað við og við undan- farin ár. Enn fremur hef ég ævinlega brýnt það fyrir vanfærum konum, þá er þær hafa leitað til mín til skoðunar eða læknisaðgerðar, að notfæra sér eftirlit þetta sem bezt. Ljósmæðrun- um veitti ég leiðbeiningar um megin- atriði eftirlitsins (grindarmæling, fóst- urlega, þvagrannsókn o s. frv.). Fyrir mín tilmæli samþykktu stjórnir sjúkra- samlaganna, að samlögin skyldu greiða kostnað þann, er af eftirliti (heilsu- vernd) þessu leiddi, eins og fyrir hverja aðra læknishjálp. Og nú er svo komið, eftir 10 ára aml í þessa átt, að reglan um eftirlit með fósturber- andi konum hefur hlotið skilning og viðurkenningu fólksins. Grenivikur. Sjúkrasamlögin starfa á sama hátt og áður, en hækka varð ár- gjaldið í Sjúkrasamlagi Grýtubakka- hrepps upp í 15 kr. á mánuði. Afkoma þess var með lakasta móti á síðast liðnu ári, enda mikið um veikindi og óvenjulega mikill sjúkrahúskostnaður; getur hann alveg farið með fjárhags- afkomu samlaganna, þegar hann er orðinn svo hár sem raun ber vitni um. Undanfarin ár hefur verið mjög erfitt og oft ómögulegt að fá nokkra hjálp, ef veikindi hafa steðjað að, en nú síðast liðið haust gekkst kvenfélag, sem hér er starfandi, fyrir því að fá stúlku, sem hægt væri að kvaka til, ef með þyrfti. Fær hún víst kaup hjá fé- laginu fyrir veturinn, og svo borga þeir, er hennar þurfa, þann tíma, sem hún er á hverjum stað. Þetta er alveg ólærð kona, en samt er þetta mikil hjálp fyrir heimili, sem hjálparþurfi eru, og vísir til annars betra. Húsavíkur. Nokkrir sjúklingar fá loftbrjóstaðgerð á sjúkrahúsinu að staðaldri. Enda þótt hér eigi að vera heilsuverndarstöð samkvæmt lögum, hefur þeim lögum ekki verið fram- fylgt, og er þar um kennt fjárskorti hjá opinberum aðilum. Er því erfitt að rækja það eftirlit hér, sem nú er almennt krafizt i kaupstöðum eða þéttbýli, því að aðstaða öll er erfið.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.