Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Side 158

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Side 158
1953 — 156 — á 6 hreinsuðum, tómum augndropa- glösum. Fannst gerlagróður í 1 (16,7%) þeirra. 6) Stungulyf. Gerð voru sævingar- próf á 2 tegundum stungulyfja. Stóð- ust bæði lyfin prófin. Bækur og færsla þeirra. Eins og áður hefur verið vikið að i Heilbrigð- isskýrslum (1951, 1952), hefur gætt nokkurs tómlætis undanfarin tvö ár hjá sumum lyfsölum í þeim efnum að færa bækur, er þeim er gert að halda, sbr. augl. nr. 197 19. sept. 1950, um búnað og rekstur lyfjabúða, í sam- ræmi við fyrirmæli téðrar auglýsing- ar. Þokast þetta þó allt i rétta átt. Ein lyfjabúð skar sig mjög úr, að þvi er vanrækslu í þessum efnum snertir. Fer hér á eftir nokkurt yfirlit um færslu bóka þessara. 1) Vörukaupabækur eða vörukaupa- spjaldskrár. Breyting frá fyrra ári ekki veruleg. Færsla þessarar skrár er tekin upp i einni lyfjabúð, en lögð niður i annarri (í sambandi við lyf- salaskipti). Skrá þessi er því haldin í 13 lyfjabúðum, en skortir i 7. 2) Vinnustofudagbók effa vinnu- stofuspjaldskrá. Litlar breytingar frá fyrra ári. Skrá þessi, er tók til hvers konar framleiðslu lyfjabúðarinnar, var haldin í 6 lyfjabúðum. í 5 lyfjabúð- um skorti á, að skrá þessi væri haldin yfir framleiðslu lyfja í búri, og i 9 lyfjabúðum voru aðeins haldnar svo- nefndar vinnudagbækur (journalar), sbr. Heilbrigðisskýrslur 1951, bls. 162. 3) Símalyfseðlabók. Bók þessi var færð i samræmi við gildandi fyrir- mæli í 11 lyfjabúðum (8 árið áður). 1 3 lyfjabúðum voru símalyfseðlar skráðir á laus blöð eða i kladda, og í 6 lyfjabúðum voru engin gögn til um afgreiðslu lyfja, sem ávísað hefur ver- ið í síma. 4) Eftirritunarbók. Bók þessi var færð í öllum lyfjabúðum landsins. í 7 lyfjabúðum (12 árið áður) gaf þó ónákvæmni í færslum tilefni til at- bugasemda. 5) Eiturbók var nú haldin í öllum lyfjabúðum landsins. Mun eitur hafa verið látið úti gegn 934 eiturbeiðnum (rúml. 800 árið áður), eftir því sem næst var komizt. 6) Eyðslubók. í byrjun ársins var lyfsölum fengin i hendur sérstök eyðslubók og þeim þar með stórum auðveldað að gera grein fyrir, á hvern liátt ómenguðum vínanda er varið í lyfjabúðum þeirra. Við skoðun reyndust bækur þessar yfirleitt vel færðar. í nokkrum lyfja- búðum var þó ekki tekið að færa bækur þessar, er skoðun var gerð. Á þessu var þó alls staðar ráðin bót, er á leið árið, nema i tveim lyfjabúðum. Eyðslubók, þar sem með sundurliðun er gerð grein fyrir hvers konar not- kun ómengaðs vinanda, var þvi í lok ársins haldin í 18 lyfjabúðum (5 árið áður, 2 árið 1951). Magn það af eftirtöldum áfengisteg- undum, sem lyfjabúðirnar öfluðu sér á árinu frá Áfengisverzlun ríkisins, var sem hér segir: Alcohol absolutus .......... 12,5 kg Spiritus alcoholisatus.... 2181,0 — — bergamiae ............. 289,0 — — denaturatus .......... 8444,5 — Glycerinum 1 + Spiritus alcoholisatus 2 ....... 1071,0 — Önnur mengun............... 208,0 — Ýmislegt. Kvörtun barst um það á árinu, að lyf, er maður hafði tekið að staðaldri um nokkurt skeið, væri með öðrum hætti en hann ætti að venjast. Rannsókn leiddi i ljós, að um mistök við blöndun var að ræða, sem þó ekki gat leitt til tjóns. 4. Húsakynni og þrifnaSur. Rvík. í Reykjavík var lokið bygg- ingu 221 íbúðarhúss og aukning gerð á 39 eldri húsum. Samanlögð stærð þessara húsa er 26540 m2 að flatar- máli og 177283 rúmmetrar. Aukning þessi á ibúðarhúsnæði er alls 349 í- búðir, og skiptast þær þannig eftir herbergjafjölda, auk eldhúss: 1 her- bergi: 1, 2 herbergi: 30, 3 herbergi: 81, 4 herbergi: 64, 5 herbergi: 77, 6 herbergi: 72, 7 herbergi: 19, 8 her- bergi: 5. Auk þess eru 90 herbergi án eldhúss, í kjöllurum og rishæðum. Af þessum íbúðum er 21 í kjöllurum og rishæðum án samþykkis byggingar-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.