Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Side 164

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Side 164
1953 — 162 — eða súrheysgjöf, skal ósagt látið, en sumir kalla þaS súrheysbragS. Líka getur það komið af þvi, að kýr eru nokkuð kvillasamar og þvi talsvert um lyfjagjöf. Grenivíkur. MjólkurframleiSsla svip- uð og undanfarin ár. Mjólkin send til Akureyrar þá tíma árs, sem þangað er fært. Færri hafa nú kýr hér á Greni- vík en áður, svo að tíma úr ári er mjólk hér af skornum skammti. Seyðisfj. í sjálfum bænum fer kúm fækkandi með hverju ári, og er það að ýmsu leyti gott, því að mikil óþrif fylgja kúahaldi við slæmar aðstæður. EitthvaS er þó enn selt af mjólk, sem framleidd er i bænum. 2 mjólkurbúðir eru nú reknar í kaupstaðnum. Enginn skortur hefur verið á mjólk síðast liðið ár, og vonandi verður svo fram- vegis. Mjólk hefur verið flutt úr Hér- aði bæði sumar og vetur. Eru það snjóbilar, sem komnir eru til sögunn- ar og bjarga þessu við, því að ekki hefur framleiðslan aukizt í firðinum. Ekki mun þó allt af þessari mjólk fullnægja þeim heilbrigðiskröfum, sem gera verður til sölumjólkur. Vonandi stendur það til bóta. Vestmannaeyja. ErfiSlega gengur að koma mjólkursölu hér i viðunandi horf, einkum að því er snertir að- flutta mjólk, en vonir standa til, að úr rætist i vor, jíannig að Mjólkur- samsalan setji hér upp mjólkurstöð með hæfilegu dreifingarkerfi og mjólkin verði, þegar veður leyfir, flutt daglega frá Þorlákshöfn. 7. Áfengisnautn. Kaffi og tóbak. livík. ÁfengisvarnarstöS Reykiavíkur tók til starfa 15. janúar 1953. Á tíma- bilinu 15. janúar til 31. desember vorn skrásettir þar 360 drykkjumenn. Flest- ir þeirra leituðu aðstoðar af frjálsum vilja, en fyrir hönd nokkurra komu vinir og vandafólk. Auk þeirra, sem skráðir voru, aflaði stöðin sér upp- lýsinga um 89 aðra áfengissjúklinga. StöSin hefur því á fyrsta starfsári sinu aflað sér vitneskju um 449 drykkju- menn. Skipting hinna skrásettu sjúk- linga var þannig: Eftir kyni: Karlar 324, konur 36. Eftir aldri: Yngri en 20 ára: 6, 20—30: 78, 30—40: 145, 40—50: 86, 50—60: 34, 60—70: 7, 70 —80: 1. Eftir hjúskaparstétt: Ókvænt- ir karlar: 126, ógiftar konur: 11, kvæntir karlar: 143, giftar konur: 12, fráskildir karlar: 51, konur: 9, ekkju- menn: 4, ekkjur: 4. Börn þessara drykkjusjúklinga eru samtals 416 inn- an 16 ára aldurs. Starf Áfengisvarnar- stöðvarinnar var fólgið i því, að sjúk- lingar komu með reglu á stöðina til meðferSar, og var hún höfð opin alla virka daga, 2 tima á dag. Einnig fóru læknar stöðvarinnar i 348 vitjanir til sjúklinga og hjúkrunarkonur í 206 vitjanir. 45 sjúklingar voru lagðir inn á hæli eða sjúkrahús, þar af 21 á Far- sóttahúsið, 10 á Sólheima, 9 að Kleppi og Úlfarsá, 4 á HvítabandiS og 1 að Arnarholti. StöSin aðstoðaði marga drykkjumenn við útvegun á vinnu og húsnæði. I.æknar stöðvarinnar eru þeir AlfreS Gíslason, sem jafnframt er forstöðumaður hennar, og Kristján Þorvarðsson. Mestan hluta ársins vann 1 hjúkrunarkona við stöðina, en 1. október bættist önnur við. Dorgarnes. Áfengisnautn töluverð og hefur valdið og veldur einstaka heim- ili þungum búsifjum. Órói og vand- ræði af drykkjuskap gesta, einkum aðkomumanna, var orðið svo til vansa á almennum skemmtunum, að hér var sett upp héraðslögregla, sem litur eftir almennri reglu á skemmtunum og um- ferð á vegum. Virðist eftirlitið hafa nokkur áhrif. Nokkur blóðsýnishorn hafa verið tekin eftir beiðni lögregl- unnar úr bilstjórum, grunuðum um ölvun við akstur, með samþykki við- komandi manna. Kaffi er þambað, tóbak brælt, önnur tóbaksnautn hverf- andi. Ólafsvikur. Áfengi notað nokkuð, ef til vill í rífara lagi, og smáróstur stundum, einkum á dansleikjum. Vind- lingar mikið reyktir og fer vaxandi, jafnvel af börnum innan fermingar, og er það vandamál. Kaffi mikið notað. Búðardals. Áfengisnautn nokkur á skemmtunum, einkum meðal yngra fólks. AllmikiS ber á þvi fádæma kæruleysi, bæði yngri sem eldri, að vera drukknir við bílstýrið. Virðist
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.