Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Blaðsíða 183

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Blaðsíða 183
— 181 1953 í fé hefur ekki orðið vart utan Fnjósk- ar. Húðprófað var sunnan hennar og svöruðu nokkrar kindur jákvætt á Svalbarðsströnd og einum bæ innan við Laufás, og er sennilegt, að þar rouni nokkrar kindur sýktar. Bólusett voru öll lömb og veturgamalt fé gegn garnaveikinni á því svæði, sem hér er grunað, og vonast menn til, að bólu- setningin reynist það vel, að hér vaxi UPP fjárstofn ónæmur fyrir garna- veikinni. Vopnafj. Á næstu árum fer að gæta hins nýja stofns, sem bólusettur hefur verið við garnaveiki. Mjög lítið hefur drepizt af þessum bólusetta stofni, og sauðfé fjölgar nú mikið i héraðinu. Garnaveiki og kýlaveiki hafa enn vald- iÓ miklu tjóni. Seyðisfí. Ekki áberandi. Aðallega her á doða í kúm. Vestmannaeyja. Allmikið bar á doða 1 kúm, en júgurbólga ekki áberandi raikil. Sauðfé er hraust, enda gengur Það mikið úti. 24. Framfarir til almenningsþrifa. tiorgarnes. Almennar framfarir jniklar. Vegir lengjast og batna með hverju ári, sífellt fleiri býli fá sima, °g rafmagn er komið um mikinn hluta “oi'garhrepps. Ræktun eykst, og k°ma nú á hverju ári til nota stór iún, sem stofnað hefur verið til með tramræslu undanfarinna ára. Jafn- iramt eykst bústofn bænda og vel- 1T)egun. Flateyrar. Jarðabætur með minnsta ^noti, enda, eins og um getur í síðustu arsskýrslu, los á bændum, og þeir nyju tæpast búnir að koma sér fyrir. Suðureyri brann frystihúsið hjá h/f fsver, og var unnið að því af kappi að reisa það að nýju, en smáíkveikjur °g fleiri óhöpp hafa tafið verkið. Sturla Jónsson kom sér upp frysti- klefa og tækjum til rækjuvinnslu, en u>óttaka hefst þegar eftir áramót. H/f . reyjan lét reisa fiskmóttökuhús, sem Jafnframt á að salta og geyma í fisk, nu- 8x16 m að stærð, og ofan á þessu husi er hjallur, sem tekur ca. 2 tonn af fiski til herzlu. 3 bátar og 1 togari gerðir út héðan. Reistur jarðolíutank- ur hjá umboðsmanni h/f Shell eða h/f ísfell. Byrjað á nýrri hafskipabryggju. Simi lagður að öllum bæjum í Önund- arfirði og simastrengur lagður í jörðu á Flateyri. niönduós. Óvenjulega miklar fram- farir. Allmiklar ræktunarframkvæmd- ir ineð stórvirkum vélum, vegakerfið bætt, einkum á Skaga, og steyptir slöplar að nýrri brú á Vatnsdalsá, ná- lægt Grimstungu. Reistur sundskáli á landi sýslunnar á Reykjum á Reykja- braut, Kvennaskólahúsið á Blönduósi endurbætt allmjög. Reistur embættis- bústaður með skrifstofum fyrir sýslu- ínanninn á Blönduósi. Langstærsta og dýrasta framkvæmd til almennings- þrifa var þó bygging hins nýja hér- aðsspítala á Blönduósi. Sauðárkróks. í febrúarmánuði var að mestu lokið framkvæmdum við hitaveituna og byrjað að veita heita vatninu i húsin. Reyndist hitaveitan vel, en vatnsmagnið mun þó enn þá vera heldur litið fyrir bæinn, ef kuld- ar væru. Vatnið er rúmlega 60° heitt, þegar það kemur i húsin, og alls mun Iiærinn hafa til afnota 15—16 sek- úndulítra. Síðasta holan, sem boruð var, gaf mjög lítið vatn, og var þó borað niður á 250 m dýpi. Verkfræð- ingar fullyrða þó, að magn heita vatnsins þarna muni vera allt að 40 sekúndulítrum. Verður sennilega síðar reynt að bora eftir vatni til viðbótar. Þykir bæjarbúum mikil þægindi og þrifnaður af hitaveitunni og þá sér- staklega húsmæðrum. Flugvöllurinn á Sauðárkróki hefur verið stækkaður, svo að hann er nú um 1500 m á lengd, og er hann raflýstur. Þykja lendingar- skilyrði svo góð, að hann hefur verið viðurkenndur sem varaflugvöllur fyrir millilandaflug. Voru reistar hér í Slcagafirði 3 miðunarstöðvar til afnota fyrir flugvélar. Hofsós. Á árinu var tekinn í notkun snjóbíll, sem Fljótamenn og héraðs- læknir keyptu í sameiningu. Tel ég bil þenna vera til mikils öryggis fyrir fólkið i Fljótunum, bæði til læknis- vitjana og sjúkraflutninga. Þessi sveit, Fljótin, er alveg ótrúlegt snjóapláss, ef miðað er við aðrar byggðir Skaga- fjarðar. Er það ekki óalgengt, að ekk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.