Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Page 193

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Page 193
191 — 1953 Sami læknir skoðaði slasaða enn liinn 14. janúar 1953. Um þá skoðun segir svo, að loknum inngangsorðum pg útdrætti úr fyrri vottorðum, í lækn- isvottorði, dags. 18. s. m.: „Sjúklingurinn mætti til skoðunar tjá mér á Landspítalanum 14. janúar Kvartanir: Er ekki enn þá byrjaður að vinna, eftir að hann slasaðist, vegna þess að hann treystir sér ekki til að vinna neitt, sem hann þarf að standa við. Kvartar um, að hann sé máttlítill í fætinum og eigi bágt með að stjórna honum. Sjúkl. segist oft hafa verk i hægri ganglim, bæði í hné og ökla, einkum yið stöður, en einnig á nóttunni. Eng- ínn verkur i vinstri ganglim. Sjúklingurinn gengur með teygju- i*indi um hægra hné, en er ekki með aðrar umbúðir. Objectivt: Gangur: Gengur við einn staf. Sting- uf mjög við á hægra fæti. Við skoðun sest 10°—15° valgus á hægra hné. Samkvæmt þessu prominerar hægra nné meira medialt en vinstra. Nokkur bólga er kringum patella, þannig að konturur hennar eru sléttar út. Ekki ern önnur deformitet áberandi á fót- unum, nema pes planovalgus, sem er avipaður á báðum fótum. Eitur og hiti húðar er eðlilegur og eins á báðum. Lateralt á hægra hné sést 12 cm i®ngt ör eftir skurðaðgerðina. Er það alveg gróið og eðlilegt, ekki vaxið fast Vlð undirliggjandi vef, ekki aumt. Engin eymsli á hnénu við palpation. Engin vökvaaukning í hnénu. Ummál ue8gja hnjáa eins. Lengd extremitetanna mælist eins yá spina iliaca ant. sup. að malleolus mternus. Stjnileg vöðvaatrofi er á hægra læri, °g mælist lærið 2 cm grennra en ^jnstra, þegar mælt er 16 cm ofan við efri rönd patella. Hægri kálfi er 1 cm gfennri en vinstri. Ummál öklaliða eins. Jireyfingar i báðum mjaðmarliðum eðlilegar. Hreyfing i hægra hné: 170°/80° (i vinstra 180°/60°). Talsvert hliðarlos er i hægra hné, en ekkert í vinstra. Öklaliðir: Dorsalflexion í hægri 15° minna en í vinstri. Plantarflexion jafn- mikil báðum megin. Pronation og su- pination jafnmikil á báðum. Kraftar í hægra ganglim eru á að gizka V2 á móti vinstri. Reflexar eðli- legir og eins báðum megin. Ályktun: 1. Vinnuhæfni: Sjúklingurinn er ó- fær til verkamannavinnu, eins og heil- brigðisástand hans er nú, vegna verkja, kraftleysis og úthaldsleysis, sem jafn- vel er honum bagalegt nú, þótt hann vinni ekki, en sem vissulega mundi versna við áreynslu. 2. Datahorfur: Ekki tel ég liklegt, að sjúklingnum muni batna verulega úr þessu. Hnéð kann þó að liðkast og kraftar að aukast eitthvað úr þessu, ef sjúkl. getur farið vel með sig. Hins vegar er ákaflega líklegt, að bólga og gigt muni sækja á hnéð, þegar frá líð- ur, og við erfiði.“ Á grundvelli framangreindra lækn- isvottorða var örorka slasaða metin af ..., starfandi lækni i Reykjavík. Læknisvottorð hans er dagsett 27. janúar 1953 (rskj. 8), og er niður- staða hans á þessa leið: „Til álita kemur: í fyrsta lagi þau atriði, sem ekki er líklegt, að taki breytingum. Það er beinbrotið með stallmyndun inni í hnéliðnum og togn- un á liðböndum, er gefur slettilið að einhverju leyti og ranga stefnu á fót- leggnum. í öðru lagi þær breytingar, sem án efa eiga eftir að batna. Þar ber að nefna rýrnun vöðva, er komið hefur af áreynsluleysi. Öklaliðshreyf- anleiki ætti einnig að verða svipaður hægra megin eins og vinstra megin. Ekki þætti mér heldur ósennilegt, að full rétting á hægra ganglim ætti að nást, þegar slasaði fer að þola að reyna á gangliminn. Það, sem á hinn bóginn stafar hætta af fvrir slasaða, eru liðbrej’tingar, er valdið gætu stirðnun í liðnum, þegar timar líða. Um það verður engu spáð, en það fer, eins og allur bati slasaða,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.