Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Blaðsíða 194

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Blaðsíða 194
1953 — 192 mest eftir þvi, hversu duglegur hann Örorka vegna slyssins telst hæfilega er að beita fætinum. metin: Fyrir 3 mán. fyrst eftir slysið ..... 100 % örorka. — 1 — þar á eftir ............ 85 % — — 1 —--------— ............... 75% — — 1 —------— .................. 60 % — — 1 — — - — ............... 55% — — 1 —--------— ............... 50% — — 2 —--------— 45% — — 2 —--------— ............... 40% — — 1 —--------— ............... 35 % — Því næst 25% örorka í 6 mánuði og úr því 15% varanleg örorka. Ef ske kynni, aS taka þyrfti nagla þann, er settur var í legginn, verSur eðlilega að taka tillit til þess legutíma." Síðast nefndur læknir skoðaði slas- aða af nýju hinn 21. maí 1954. Um þá skoðun segir svo að loknum inngangs- orðum í læknisvottorði, dags. 23. s. m. (Rskj. nr. 16): „Samkvæmt upplýsingum slasaða nú hefur hann unnið dútlstörf við harðfiskvinnslu, og um tveggja mán- aða skeið vann hann að vaktgæzlu fyrir S. í. S. á s. 1. vetri. Hann segist vera algerlega ófær til árejmslustarfa og eiga mjög erfitt með gang og stöð- ur. Einnig kvartar hann verulega um þrautir i h. öklaliðnum, og hefur hann að jafnaði verki bæði i hnéliðnum hægri og öklaliðnum sama megin. Skoðun: Maður í meðalholdum, fremur hár. Þegar hann gengur, skýt- ur hann hægra ganglimnum út á við og hlífir honum greinilega við líkams- þunganum. Auðséð er af göngulaginu og stefnu fótarins, að hann hefur bæklaðan ganglim. Við almenna skoð- un var ekkert sérstakt athugavert, er mál þetta varðar. H. ganglimur: Þegar gerður er sam- anburður á ganglimunum, sést mikill munur á útliti þeirra. Lærvöðvar eru slappir h. megin og aðeins rýrari. Munar 1 cm, hvað þeir eru rýrari en vinstra megin. Kálfarnir eru svipaðir að gildleika. Mikill þroti er i liðpoka hægra hnéliðsins og einkum innan- vert. Jafnframt er mikil sveigja þann- ig, að lærleggurinn stefnir óeðlilega mikið inn á við, en fótleggurinn þvert á móti út á við (valgusstilling). Hann nær eðlilegri réttingu, en beygir í 85° horn. Sveigjan út á við frá réttum ási mælist um 20°. Mikið ilsig er á hægra fæti, en jafn- framt er vindingur á fætinum um liðamótin út á við (pes planovalgus dx.). Slasaði staðhæfir, að þessi breyt- ing hafi orðið á fætinum eftir slysið og að hún bagi sig mjög við gang og stöður. Hreyfanleiki er eðlilegur og óhindraður i öklaliðnum. Innri ökla- hnjóturinn er skammt frá gólfinu, þegar slasaði hvílir á fætinum. Á vinstra fæti er ilin lág, en ekki er hægt að telja, að hann hafi ilsig, og öklaliðurinn er þeim megin eðlilegur. Reflexar eru eðlilegir. Kraftar eru heldur minni í hægra ganglim, en nokkuð erfitt að dæma um það. Ályktun: Við samanburð á ályktun i vottorði mínu frá 27. janúar 1953, varðandi slysið, og skoðuninni nú sést eftirfarandi: 1. Hnéliðsbreytingarnar eru svipaðar og þar var ráð fyrir gert. Þó er sveigjan aðeins meiri i liSnum en hún mældist 1953. 2. Vöðvaþrótturinn er að færast í það horf, er ráð var fyrir gert. 3. Ilsigið og sérstaklega vindingurinn (valgusstillingin) um öklaliðinn er meiri en þar var gengiö út frá við matsgerðina og beinlinis ekki talið með nema að litlu leyti. Samkvæmt matsgerðinni þ. 27. jan. 1953 er gert ráð fyrir, að örorkan sé þ. 9. febrúar 1953 komin ofan i 35% örorku, og tel ég þá matsgerð nokkurn veginn eðlilega þangað að. En í sam- ræmi við skoðun mína nú tel ég, að i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.