Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Blaðsíða 198

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Blaðsíða 198
1953 — 196 12. nóvember 1953, um ákærða, þ. á m. um heilarit það, sem yfirlæknirinn lét framkvæma. Beiðzt er álits á and- legum þroska og heilsu ákærða al- mennt, en sérstaklega á andlegu á- standi hans hinn 10. október 1953, er hann framdi athafnir þær, sem ákæra i máli þessu tekur til. Tillaga réttarmáladeildar um Ályktun læknaráðs: Læknaráð treystir sér ekki til að láta í ljós neitt álit um heilarit það, sem dr. med. Helgi Tómasson lét gera, þar sem engir aðrir en hann og á hans vegum sonur hans, Tómas lækn- ir, fást nú við slíkar rannsóknir hér á landi. Læknaráð er samþykkt niðurstöðu dr. med. Helga Tómassonar um and- legan þroska og heilsu ákærða al- mennt, svo og því, sem hann segir um andlegt ástand hans hinn 10. október 1953. Greinargerð og ályktunartillaga rétt- armáladeildar, dags. 26. marz 1955, staðfest af forseta og ritara 16. apríl s. á. sem álitsgerð og úrskurður lækna- ráðs. Málsúrslit: Með dómi Hæstaréttar, kveðn- um upp 3. maí 1955, var ákærði, R. H., dæmd- ur í 6 ára fangelsi, sviptur kosningarrétti og kjörgengi til opinberra starfa og annarra al- inennra kosninga og sviptur ævilangt rétti til að eiga og hafa í vörzlum sínum skotvopn. Honum var og gert að greiða allan kostnað sakarinnar, þar með talin laun sækjanda og verjanda fyrir Hæstarétti, kr. 3000.00 til livors. 6/1955. Sakadómari í Reykjavík hefur með bréfi, dags. 16. marz 1955, samkvæmt úrskurði, kveðnum upp í sakadómi Reykjavíkur s. d., leitað umsagnar læknaráðs í sakadómsmálinu: Ákæru- valdið gegn R. F. K. Málsatvik eru þessi: 1. Þau, er greinir i læknaráðsúr- skurði, dags. 15. júni 1951, í máli á- kæruvaldsins gegn R. F. K. 2. Hinn 22. október 1954 var höfð- að opinbert refsimál gegn sama R. F. K. fyrir að hafa: I. Á síðastliðnu vori tekið í leyfis- leysi nokkra notaða lyfseðla hljóðandi á amfetamín frá S. H. G., ..., að heim- ili hans ... hér í bæ, afmáð af þeim með þar til gerðu efni orðið „ógilt“, er stimplað hafði verið á þá, framvísa þeim svo í lyfjabúðum hér í bænum og fá þannig afhent nefnt lyf, sem hann notaði til nautnar. Telst ákærði R. F. með þessu atferli sínu hafa gerzt sekur um skjalafals samkvæmt 1. mgr. 155. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940. II. Síðastliðið sumar, 1954, senni- lega fyrri hluta júlímánaðar, fengið meðákærða Ó. M. E. til þess að falsa fyrir sig bæði á heimili nefnds S. H. og í Landspítalanum sjö lyfseðla hljóðandi á greint lyf og undirrita þá með nafni ..., læknis, ... hér í bæ, framvísa lyfseðlum þessum í lyfja- búðum hér í bænum og i Hafnarfirði og fá þannig lyfið afhent samkvæmt sex þessara seðla. Teljast þessi brot ákærða R. F. og varða við nefnt laga- ákvæði. 3. í málinu liggja fyrir umsagnir lækna, sem hér greinir: 1 greinargerð ..., sérfræðings í tauga- og geðsjúkdómum í Reykjavík, dags. 11. april 1954, um geðheilsu á- kærða, R. F. K., segir svo: „R. F. K. er fæddur í Reykjavík 3. des. 1921. Hann er ókvæntur verka- maður og nú talinn til heimilis að . . • í marz—apríl 1951 athugaði ég geð- rænt heilsufar R., sem þá dvaldist í hegningarhúsinu í Reykjavík. Sendi ég um það greinargerð, sem er dag- sett 3. apríl 1951, og vísa ég til henn- ar. Hér skal aðeins tekið fram, að ég áleit R. geðveilan mann (psykopat) og enn fremur að liann á vissu tíma- bili (á árunum 1945 og 1946) hafi verið haldinn geðveiki í þrengri merk- ingu þess orðs (psychosis), og að or- sök þeirrar geðbilunar hafi verið of- nautn amfetamíns. Loks réð ég til í þessari greinargerð, að hann yrði til reynslu látinn laus úr gæzluvist. 9. febr. s. 1. úrskurðar fulltrúi saka- dómara, að R. F. K. skuli handtekinn j
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.