Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Side 200

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Side 200
1953 198 — . .yfirfangavörður hefur tjáð mér, að R. hafi hagað sér vel í hvívetna, frá því að hann kom í hegningarhúsið, og að öll framkoma hans hafi virzt með eðlilegum hætti. Um heilsufar sitt tekur R. fram, að i apríl 1953 hafi hann reynzt i baki með þeim liætti, að hann missti tak á þungum hlut, sem hann var að lyfta. Hafi hann síðan kennt bakverkjar, einkum við áreynslu, og af þeim sök- um leitað oftsinnis til ..., [nudd]- læknis (í Reykjavík). Aðrar heilsu- farslegar kvartanir komu ekki fram í viðtölum við hann. í júlí og ágúst 1953 kom R. nokkr- um sinnum í Áfengisvarnarstöð Reykjavíkur í Túngötu 5, aðallega að því er virtist til að fá bætiefnainndæl- ingu sér til hressingar. Aldrei varð við komur hans þangað vart neins konar vímu. Þess varð heldur ekki var læknir sá, er hann mest leitaði til og hér að framan er greindur. Hins vegar leit hann svo á, að R. liði af taugasleni eða einhvers konar þung- lyndi, og af þeim sökum féllst hann á að veita R. rúm í sjúkrahúsinu Sól- heimum i byrjun janúar s. I. Eftir- litsmaður R., séra . .., kveðst heldur enga vissu hafa fyrir því, að R. hafi neytt eiturlyfja. Benzedrin-stauta þá, sem um getur i málsskjölum, kveðst R. hafa fengið vegna nefstiflu. Athugun mín á geðrænu ástandi R. leiddi að þessu sinni ekki neitt nýtt i Ijós. Var hann eðlilegur í viðtölum, og komu ekki fram hjá honum nein einkenni, er talizt geta sjúklegs eðlis. Var hann fullkomlega rólegur í þau skipti, sem ég talaði við hann, þótt mér dyldist ekki, að liann hafði á- hyggjur af handtökunni og einangr- unin tæki á taugar hans. Af þeim gögnum, sem ég hef haft til stuðnings, þykir mér einsætt, að veruleg breyting til hins verra hafi orðið á geðrænum högum R. vorið 1953. Tel ég líklegt, að sambúðarslitin við unnustu og barn hafi þar valdið mestu um, þótt bakveikin kunni einn- ig að hafa dregið úr vinnukjarki hans. Þegar hann er orðinn einhleypur, virðist áhugi hans fyrir starfi og reglubundnu lífi dvina. Það á svo að beita, að hann sjái sér sjálfur fyrir húsnæði, býr þó um tima í húsnæði unnustu sinnar, en fæði fær hann ó- keypis hjá föður sínum. Á þessu sið- asta ári leitar hann mikið sama lækn- is, sem telur hann þjást af vöðvagigt, almennum slappleika og vægu þung- lvndi. Hvort fleira en sambúðarslitin hafi orðið til þess að valda eða auka á þetta taugaslen hans, skal ekki fullyrt. Það er vitað, að hann hefur fengið nokkra benzedrín-stauta i lyfjabúð hér í bænum, en þeir stautar hafa að geyma talsvert magn af amfetamíni og munu notaðir hér af eiturlyfjanot- endum. Hins vegar neitar R. þvi að hafa notað stauta þessa sjálfur sem nautnalyf. Áhrif amfetamíns eru þau að lífga og hressa i bili, en eftirköstin eru taugaslen, almenn þreyta og önn- ur geðræn vanlíðan. En hvort amfeta- mínneyzla á nokkurn þátt í sjúkdóms- mynd R., eins og hún hefur verið síð- asta árið, skal ósagt látið. Sjálfur þver- tekur hann fyrir að hafa neytt þessa lyfs, og aðrir virðast ekki hafa staðið hann að því. Það getur þvi aðeins verið um grun að ræða, byggðan á meiri eða minni likum. R. F. K. er að upplagi veill maður. Hann hefur einu sinni orðið áberandi geðveiltur um tíma vegna amfetamín- neyzlu. Eftir að hann var látinn laus úr gæzluvist árið 1951, virðist hann yfirleitt hafa komið sér sæmilega vel. Hann kynnist heiðvirðri stúlku og fer að búa með henni. Er sambúð þeirra góð, en vegna húsnæðisleysis verða þau að slíta samvistum. Þetta er R. áfall, sem kemur losi á daglegt líf hans. Starfsáhugi hans minnkar, og hann fer að láta hverjum degi nægja sína þjáningu. Loks er hanií í febrúar s. 1. tekinn fastur vegna gruns um þjófnaði, og síðan er varðhald hans framlengt vegna gruns um eiturlyfja- neyzlu, sem læknisathugun hvorki get- ur sannað né afsannað. En verði hann látinn laus sökum skorts á sönnunum, ber fyllstu nauðsyn til, að honum verði veitt félagsleg aðstoð, og þá fyrst og fremst með útvegun ibúðar handa honum og unnustu hans, einnig teldi ég æskilegt, að einhverjum aðila,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.