Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Side 206

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Side 206
1953 — 204 — bandi og utan hjónabands, án þess að geta við þeim börn. Kveðst hann hafa þráð það að eignast börn með þessum konum, en ekki tekizt. Hann er fjór- lcvæntur. Fyrst kvæntist hann árið 1919 og eignaðist tvö börn í þvi hjóna- bandi, en hjónin skildu eftir fjögurra ára hjúskap. Árið 1926 kvæntist hann i annað sinn, en skildi við þá konu árið 1932, eftir að þau höfðu eignazt 5 börn saman. Siðan kveðst kærður ekki hafa eignazt börn, þótt hann telji sig hafa reynt talsvert til þess. í málinu liggur fyrir vottorð Rann- sóknarstofu háskólans, undirritað af prófessor Niels Dungal, dags. 26. ágúst 1955, svohljóðandi: „Samkvæmt beiðni yðar, herra sakadómari, hef ég rannsakað sæði frá Y., f. 16. janúar 1898.....Eftir fyrirmælum frá mér kom maðurinn með sæðið i smokk kl. 10 í morgun, og var smokkurinn með innihaldinu i látinn í hitabrúsa með 30 stiga heitu vatni i. Sæðið mældist alls 0,55 ccm. Það er livítgráleitt, þunnt, vatnskennt. Með smásjárrannsókn sést mikið af sper- roatozoum í því, en þeir eru allir hreyfingarlausir. Hausar þeirra eru flestir eðlilegir að lögun, perumynd- aðir, og ber lítið á vansköpuðum haus- um, svo að óvenjuleg form nema ekki nema um 10%. Fjöldi spermatozoanna er um 10 milljón per ccm. Ályktun: Sæðið er óvenjulega lítið að vöxtum, ekki nema 0,55 ccm í stað 2—9 ccm, eins og venjulegt er. Það er vatnsþunnt, en ekki hlaupkennt, eins og eðlilegt er. Fjöldi spermatozoanna er 6—10 sinnum minni pr. ccm held- ur en eðlilegt er og ca. 5 sinnum minni en almennt er talið nauðsynlegt til frjóvgunar. Þá eru spermatozoarnir ólireyfanlegir, en þar sem sæðið var, samkvæmt upplýsingum mannsins, frá kl. 3 í nótt eða 7 klst. gamalt, er ekki mikið leggjandi upp úr óhreyfanleik- anum. Að öllu þessu athuguðu liggur næst að álykta, að frjósemi mannsins sé mjög minnkuð frá þvi sem eðlilegt er, og sjaldgæft mun, að menn með svo lélegt sæði geti frjóvgað konu. En þar sem fjöldi spermatozoanna er þó þetta mikill og þeir eru ekki áberandi van- skapaðir, verður að teljast mögulegt, að maðurinn geti frjóvgað konu.“ Engin gögn liggja fyrir um meðferð sæðisins, frá því að það var tekið og þangað til það var afhent á Rann- sóknarstofu háskólans. Svo virðist sem maðurinn sé einn til frásagnar um það, að sæðið sé úr honum sjálf- um. Úrskurður um, að mál þetta skuli lagt fyrir læknaráð, er byggður á því, að kærður sjálfur hefur vefengt það atriði álitseerðar Rannsóknarstofu há- skólans, að mögulegt sé, að hann geti frjóvgað konu. Við meðferð málsins i réttarmála- deild vék prófessor Niels Dungal sæti i deildinni, en í stað hans kom próf- essor dr. med. Júlíus Sigurjónsson. Málið er lagt fyrir læknaráö á þá leið, að beiðzt er álits um það, hvort ráðið telji möguleika á, að kærður geti frjóvgað konu eða hafi getað það á getnaðartima barns kæranda. Tillaga réttarmáladeildar um Ályktun læknaráðs: Ráðið telur, að niðurstaða rann- sóknar þeirrar, sem hér ræðir um, úti- loki ekki, að sáðgjafi geti frjóvgað konu eða hafi getað það á getnaðar- tíma barnsins. Greinargerð og ályktunartillaga rétt- armáladeildar, dags. 22. nóvember 1955, staðfest af forseta og ritara 9. desember s. á. sem álitsgerð og úr- skurður læknaráðs. Málsúrslit: Með dómi bæjarþings Reykja- víkur, kveðnum upp 28. desember 1955, var Y dæmdur faðir barns X og honum gert að greiða meðlag með því frá fæðingu til fulln- aðs lö ára aldurs þess. Y var einnig gert að greiða fæðingarstyrk til X og tryggingargjald liennar fyrir árið 1955. Y var og gert að greiða málskostnað, svo sem venja er. 19/1955. Borgardómari í Reykjavik hefur með bréfi, dags. 18. október 1955, samkvæmt úrskurði, kveðnum upp á
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.