Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Side 207

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Side 207
— 205 — 1953 bæjarþingi Reykjavíkur s. d., leitað umsagnar læknaráðs í málinu nr. 479/1954: Dánarbú B. E-sonar og G. E-dóttir gegn R. h.f. og J. H-syni. Málsatvik eru þessi: Hinn 16. júní 1953 var B. E-son, ..., Reykjavik, f. 9. ágúst 1894, að vinna ásamt E. nokkrum J-syni að viðgerð bifreiðar sinnar, R.- 2..., þar sem hún stóð yfir gryfju á bifreiðaverkstæði R. h.f. í Reykjavík. Þeir félagar munu hafa staðið framan við bifreiðina, og kvaðst B. hafa staðið í stiga og haldið um benzínrör, sem þeir hafi ætlað að fara að festa. Þá gerðist það, að bif- reiðinni R,- 9... var ekið aftan á R.- 2... með þeim afleiðingum, að hin siðar nefnda kastaðist áfram og þeir B. og E. urðu undir henni. B. kvaðst við áreksturinn hafa kastazt aftur yfir sig á gryfjubarminn, en framþormur bifreiðarinnar hafi skollið á vinstri öxl og vinstra framhjól hafi lent á hægra fæti og læri. Kvað hann það hafa bjargað lifi sínu og nefnds E., að vatnskassahlíf bifreiðarinnar lenti á skrúfstykki á vinnuborði við vegginn móts við gryfjuendann og forðaði þvi, að þeir klemmdust á milli. Slasaði B. dvaldist á lyflæknisdeild Landspítalans frá 23. júni til 10. októ- ber 1953, og er meiðslum hans lýst °g sjúkrasaga hans rakin í vottorði deildarinnar, dags. 3. nóvember 1953, undirrituðu af dr. med. Sigurði Samú- elssyni, en þar segir svo að loknum iungangsorðum: >,Sjúklingur hefur áður verið vel hraustur. 1930 lá hann á Landakots- spítala vegna blóðeitrunar í vinstri hendi. Krepptist þá litli fingurinn og var skorinn burt fyrir fimm árum. Laft ristilbólgu i mörg ár. Núverandi sjúkdómur. Sjúklingur slasaðist þann 16. júní 1953, og var hann þá að vinna við bíl sinn inni á bifreiðaverkstæði. Var °kið aftan á bíl sjúklings, þannig að hægra læri hans lenti innan við vinstra framhjól bílsins. Snerist sj. þá við um leið, og lenti vinstri öxl með miklu höggi á stuðarahorninu. Fékk hann samstundis mikinn verk undir vinstra herðablað. Við áverkann rifn- uðu buxurnar á hægra læri frá hné og upp í streng, en á vinstri öxl þrýst- ust óhreinindi af gólfinu gegnum öll fötin, þegar bíllinn dró hann eftir gólfinu, sem hann telur hafa verið 1—2 metra. Næstu fimm dagana (17.—21. júni) slundaði sjúklingur vinnu sina sem ökubílstjóri, en trevsti sér þó aðeins í bæjarakstur vegna stöðugs þunga- verks undir vinstra herðablaði. Ef sjúklingur gekk nokkuð eða reyndi á sig, varð hann strax móður, og verk- urinn versnaði. Vinnufélagar tóku eft- ir þvi, að hann var niðurdreginn og miður sín við vinnu sína. Að morgni þann 22. júní, þegar sjúklingur fór á fætur, var verkurinn undir vinstra herðablaði horfinn, en þegar hann byrjaði akstur, fékk hann ónota verk i hjartastað, og varð hann þá óvenju slappur og einkenni- legur. Fór þetta versnandi, eftir þvi sem á daginn leið. Stundaði hann slarf sitt til kl. 16, en var þá orðinn alveg örmagna, komst við illan leik hcim og háttaði. Hafði þá mikla önd- unarerfiðleika. Svaf illa um nóttina, fékk öðru hverju mæðisköst, verk í hjartastað og uppköst. Sjúklingur var þungt haldinn að morgni þann 23. júní, og var hann því af heimilislækni sínum ... lagður inn á lyflæknisdeild Landspitalans. Við komu á spítalann hafði sjúk- lingur öll einkenni um stíflu í krans- æðum hjartans, og sýndi hjartalínurit typisk merki þess. Var sjúklingur afar þungt haldinn fyrstu vikuna af spít- aladvölinni, en fór svo smábatnandi. Var farinn að hafa litils háttar fóta- vist um miðjan ágúst, en síðast í þeim mánuði fékk hann lungnabólgu, og tafði það mjög heimför hans. Við brottför af spítalanum var hann lasburða og þoldi ekkert á sig að reyna, fékk þá verk fyrir brjóstið. Er því enn sem komið er ógerlegt að segja neitt um, hvenær hann verður vinnufær. Það er þekkt meðal lækna, að mikl- ir áverkar, aðallega á brjóst og bak, raunar þó einnig á aðra likamshluta, k.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.