Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Blaðsíða 208

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Blaðsíða 208
1953 — 206 — geta valdið hjartasjúkdómum (mor- bus cordis traumaticus). Sjúkrasaga B. segir, að hann hafi strax eftir á- verkann fengið verk i brjóst og mæði við áreynslu. Fór ástandið jafnt versn- andi, þar til einkennin voru typisk fyrir æðastíflu i hjartanu. Bendir því allt til, að áverkinn hafi getað verið orsökin til hjartasjúkdóms sjúklings- ins.“ í málinu liagur fyrir læknisvottorð ..., heimilislæknis B., dags. 11. nóv- ember 1953, svohljóðandi: „Þann 17. júní 1953 kom til min B. E-son, bílstjóri, ... Sagðist hann dag- inn áður hafa orðið fyrir meiðslum á verkstæði h.f. R. Hann kvartaði yfir verk i vinstri öxl, og voru hreyfingar i axlarlið nokkuð aumar, en ekki virt- ist vera um brot að ræða. Hann hafði of skrámur á hægra læri og marbletti. Þetta virtist í byrjun ekki alvarlegt, en nokkrum dögum seinna var hann kominn með hjartainfarkt, og var hann þá lagður inn á lyflæknisdeild Landspítalans og lá þar til 10. októ- ber. Hann liggur nú heima.“ Með stefnu, útg. 23. janúar 1954, höfðaði B. skaðabótamál vegna nefnds slyss á hendur R. h.f. og eiganda bif- reiðarinnar R.-..., en hinn 13. nóv- ember 1954 andaðist stefnandi, án þess að málinu yrði lokið. Hinn 19. s. m. fór fram réttarkrufn- ing á líki stefnanda, framkvæmd af prófessor Niels Dungal, og er niður- staða krufningarskýrslu hans, dags. s. d., svohljóðandi: „Við krufningu fannst mikil út- bungun á vinstra afturhólfi hjartans (aneurysma ventriculi sinistri cor- dis). Þessi útbungun á hjartanu stafar af veilu í hjartaveggnum, sem hefur hlotizt af þvi, að vinstri kransæð hef- ur lokazt á litlu svæði nálægt upptök- unum, og við það hefur mikill hluti af vinstra afturhólfi orðið blóðlaus og komið drep í hjartavöðvann. Þannig hefur hjartavöðvinn þynnzt og siðan lilaðizt á hann mikil blóðstorka, sem hefur að vissu leyti verið hjartaveggn- um til verndar. Þessi veila í hjarta- veggnum liefur orðið til þess, að hjart- að hefur smám saman þanizt út og var að síðustu orðið mjög þanið og stækkað, og hefur það að lokum leitt roanninn til dauða. Þar sem sjúklingurinn hefur fengið hjartainfarkt rétt viku eftir áverkann, sem hann varð fyrir þann 16. júní 1953, er mjög sennilegt, að lokunin á vinstri kransæð hafi verið bein afleið- ing af þessum áverka, sem sennilega hefur valdið mari í hjartavöðvanum, og út frá því hefur komið stiflan i vinstri kransæðina.“ Ekkja B. E-sonar, G. E-dóttir, hefur haldið skaðabótamálinu áfram með framhaldsstefnu, útg. 13. april 1955, og krafizt bóta f. h. dánarbús manns sins og fyrir sjálfa sig vegna missis framfæranda og röskunar á stöðu og högum. Við meðferð málsins í réttarmála- deild vék prófessor Niels Dungal sæti í deildinni, en í stað hans kom próf- essor dr. med. Júlíus Sigurjónsson. Málið er lagt fyrir læknaráð á þá leið, að spurt er, hvort ráðið fallist á það álit, sem fram kemur í skýrslu próf- essors Niels Dungal, dags. 19. nóvem- her 1954, að dauði aðalstefnanda, B. heitins E-sonar, hafi verið afleiðing af slysi þvi, er hann varð fyrir hinn 16. júní 1953. Tillaga réttarmáladeildar um Ályktun læknaráðs: lláðið fellst á það álit, sem fram kemur í krufningarskýrslu prófessors Niels Dungal, dags. 19. nóvember 1954, að dauði B. E-sonar hafi verið senni- leg afleiðing slyss þess, er hann varð fyrir hinn 16. júni 1953. Greinargerð og ályktunartillaga rétt- armáladeildar, dags. 22. nóvember 1955, staðfest af forseta og ritara 9. desember s. á. sem álitsgerð og úr- skurður læknaráðs. Málsúrslit: Með dómi bæjarþings Reykja- víkur, kveðnum upp 30. mai 1956, var J. H- son, eigandi bifr. R.- 9..., sýknaður af öllum kröi’um, en málskostnaður látinn falla niður, að því er hann varðaði. Stefnda, R. h.f., var gert að grciða stefn- anda G. E-dóttur persónulega og vegna dánar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.