Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Page 209

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Page 209
— 207 — 1953 bús B. E-sonar kr. 146111.44 með 6% árs- vöxtum af kr. 62611.44 frá 22. janúar 1954 til 13. nóvember s. á. og af kr. 146111.44 frá þeim degi til greiðsludags og kr. 11000.00 í niálskostnað. 11/1955. Borgardómari í Reykjavík hefur roeð bréfi, dags. 23. september 1955, samkvæmt úrskurði, kveðnum upp á bæjarþingi Reykjavíkur 21. s. m., leit- að umsagnar læknaráðs i málinu nr. 1048/1952: Db. Þ. G-sonar og J. Á- dóttir gegn V. Þ-syni og Eimskipa- félagi íslands h.f. Málsatvik era þessi: Hinn 20. ágúst 1951 varð Þ. G-son, verkamaður, . .., Reykjavik, fyrir sbrsi, er hann var að vinna sein lúgu- rnaður við uppskipun úr norska skip- inu H. i Reykjavíkurhöfn. Slysið vildi til með þeim hætti, að kassar, sem dregnir voru með krana upp úr lest skipsins, féllu niður á Þ. með þeim afleiðingum, að hann klemmdist milli þeirra og lúgukarmsins og hlaut meiðsli. Meiðslum slasaða er lýst svo í lækn- isvottorði ..., sérfræðings í lyflækn- isfræði í Reykjavík, dags. 23. október 1951: »Þ. G-son (f. 28. október 1887) til heimilis ..., Reykjavik, meiddist mjög aivarlega við uppskipun úr E/s H. þ. -0. ágúst síðastl. Brotnaði rif vinstra megin og fylltist vinstra brjósthimnu- b°i af blóði (hæmothorax lat. sin.). Við það þrengdi að hjartanu, og olli það miklum andþrengslum. Hefur Þ. verið alveg óvinnufær siðan, en gæti t. v. byrjað á sams konar vinnu (»lúgumaður“) eftir vikutíma." 1 vottorði sama læknis, dags. 5. pktóber 1953, segir svo að loknum inngangsorðum: »1) Þ. hefur stundað sama starf dúgumaður) og áður en hann meidd- ist. frá því í nóv. 1951 og þangað til 17- sept. 1953. 2) t>ó að starf þetta krefjist mjög tdillar áreynslu, hefur Þ. kennt mæði °8 andþrengsla við göngu og vinnu. Mæði þessi, er ekki varð vart fyrr en eftir slysið, hefur ágerzt jafnt og þétt, unz hann varð að leggjast í rúm- ið 17. sept. þessa árs vegna and- þrengsla og bjúgs í fótum. 3) Þ. liggur nú heima, allþungt haldinn af hjartabilun (arhythmia perpetua, dilatatio cordis) og afleið- ingum hennar, æðastiflu í lungum (infarkt). 4) Ég tel sýnt, að Þ. verði alger öryrki, þó að hann komist á fætur aftur eftir sjúkdóm þennan. 5) Enginn vafi getur leikið á því, að núverandi sjúkdómur er bein af- leiðing slyssins þ. 20. ágúst 1951.“ Til viðbótar framangreindum vott- orðum segir sami læknir í vottorði, dags. 3. september 1954, að loknum inngangsorðum: „I. Þ. lézt þann 14. des. 1953 úr hjartasjúkdómi þeim, er ég hef lýst í vottorði, dags. 5. okt. 1953, eftir mjög þunga sjúkdómslegu. II. Rök þau, sem ég reisti á þá skoðun mina, að sjúkdómur og dauði Þ. sé bein afleiðing slyss þess, er hann varð fyrir þann 20. ágúst 1951, eru þessi: 1. Fyrir nefnt slys var Þ. heitinn við góða heilsu. 2. Eftir slysið var hann alltaf las- burða, þó að hann í tæp 2 ár stundaði hið létta starf, sem skýrt er frá i fyrri vottorðum (,,lúgumaður“). 3. Engin einkenni annarra sjúk- dóma komu fram allan þann tima, er leið frá slysinu til dauða hins slasaða. III. Loks skal tekið fram, að ég hafði verið heimilislæknir Þ. heitins í samfleytt 24 ár, er hann andaðist.“ í málinu liggur fyrir vottorð Rönt- gendeildar Landspítalans, dags. 5. september 1950, og verður af þvi ráð- ið, að Þ. hefur orðið fyrir áverka á vinstra mjaðmarlið, áður en hann hlaut meiðsli þau, er að framan grein- ir. í vottorði þessu segir svo að lokn- um inngangsorðum: „Miklar arthrothiskar breytingar í v. coxa, sérstaklega ofanvert í aceta- Lulum með holumyndunum. Nokkur þrenging á liðbili og kondensationir. R. diagn.: Osteoarthrosis coxæ sin. 1. gr.“
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.