Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Side 211

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Side 211
Ályktun samþykkt á fundi læknaráðs 5. maí 1956. Læknaráð telur of mikil brögð að bví, að viðskiptum við ráðið sé hagað a bá lund, er hlýtur að verða til hnekkis bví, að starfsemi þess fái orðið að þeim notum, sem til var ætlazt, þá er það Var sett á stofn, þ. e. að tryggja sem rækilegasta athugun og réttust úrslit mala, er varða læknisfræðileg efni. Tilvist læknaráðs má ekki verða til þess, Sem mjög þykir bera á, að dóm- arar og aðrir, sem viðskipti mega eiga v>ð ráðið, vanræki þess vegna að kveðja sér eftir þörfum til aðstoðar og leiðbeiningar við rannsókn og aðra meðferð mála sérfróða lækna og láti Sar einnig gleymast, að til eru sjálf- kjörnir réttarlæknar, þar sem eru hér- aðslæknar (í Reykjavík borgarlæknir), en eðlilegast er, að fyrst sé leitað álits beirra um öll venjuleg réttarlæknis- fræðileg efni, enda hvarvetna greiður a*5gangur að þeim. Læknaráði var aldrei fyrirhugað að koma í stað þess- ara sérfróðu aðila, heldur verða til viðbótar þeim og taka þá fyrst við, er beirra þjónusta hrekkur ekki lengur til. Læknaráði hentar illa að taka að sér alrnenn leiðbeiningarstörf um rannsókn ntala, því að með því mundi það gera sig meðábyrgt um tilhögun rannsókn- arinnar og eiga síðan á hættu, að fyrir það yrg; jagj ag úrskurða um gerðir sjálfs sín. Sama gildir að sínu leyti um alrnenna réttarlækna. . Héttarrannsókn máls, er varðar lækn- tsfræðileg efni, getur að jafnaði ekki farið vel úr hendi, nema dómari hafi se_r við hönd þegar frá upphafi greina- Soðan lækni sér til leiðbeiningar og raðuneytis um yfirheyrslur, öflun Sagna og tilkvaðningu sérfræðinga, eftir því sem þörf krefur, svo og til að búa mál í hendur réttarlæknum og læknaráði. Full þörf væri á, að í Reykjavík væri völ á sérfróðum lög- reglulækni, er dómarar þar og jafnvel víðar um land ættu jafnan aðgang að sér til fulltingis. Eins og læknaráð er skipað, er það mikils til of þungt í vöfum til þess að geta tekið að sér venjuleg og brýnt aðkallandi réttarlæknisstörf, enda hef- ur ráðið sem slíkt engin skilyrði til að geta leyst af hendi réttarlæknisfræði- legar rannsóknir. Auk þess er áhættu- samt að láta slíkar rannsóknir bíða afskipta læknaráðs, því að tækifæri til þeirra getur iðulega verið glatað, þeg- ar til kasta ráðsins kemur. Eðlileg viðskipti við læknaráð, að því er tekur til réttarmála, eru þau, að ekki sé að jafnaði leitað úrskurðar ráðsins um annað en nákvæmlega til- tekin læknisfræðileg ágreiningsefni, er upp koma við meðferð máls, nema dómara í einstökum mikilsvarðandi málum þyki viðurhlutamikið að byggja dóm sinn á læknisumsögn, þó að óve- fengd kunni að vera, án staðfestingar læknaráðs. Sérstaklega telur læknaráð ótilhlýði- legt, að fyrir það sé lagt 1) að úrskurða um atriði, er ekki varða ótvírætt og beinlínis læknis- fræðileg efni; 2) að svara fyrirspurnum um einföld læknisfræðileg atriði, er hver læknir kann um að bera, nema á- greiningsefni sé til að dreifa; 3) að segja almennt álit sitt um lækn- isvottorð eða greinargerðir lækna eða rannsókn máls í heild, án þess að spurt sé um tiltekin efnisatriði; 27
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.