Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1962, Blaðsíða 87
— 85 —
1962
Öndunarfærakvef er nú í fyrsta sinn skráð í tvennu lagi, sem kvef-
sótt og brátt berkjukvef. Undir kvefsótt á að sjálfsögðu að skrá kvef,
nasopharyngitis acuta (470). Númer þess er að vísu ekki á farsótta-
skýrslu, heldur er þar látið sitja við skrásetningarnúmer 475 (Bráðir
smitsjúkdómar í öndunarfærum upp, margra eða ekki nánara greindra
staða), en strangt tekið á það númer aðeins við öndunarfærakvef, sem
ekki verður fært undir önnur númer undirflokksins: Bráðir smitsjúk-
dómar í öndunarfærum upp. Bráða kokbólgu, pharyngitis acuta (472),
munu læknar að líkindum sltrá ýmist undir kverkabólgu eða kvefsótt, en
undir hina síðarnefndu er hún skráð i Danmörku.
Tilfelli eru álíka mörg og undanfarin ár. Veikin er skráð um allt land
að venju og eltki stórvægilegur munur á tíðni eftir mánuðum, en þó
nokkru meiri vetrarmánuðina.
Stykkishólms. Kveffaraldrar þeir, sem gengu í héraðinu í ársbyrjun og
árslok, voru heldur vægir og ekki mikið um fylgikvilla.
Hólmavíkur. Kvef viðloðandi mest allt árið, en tilfelli yfirleitt fá.
Grenivíkur. Allmikið um kvefsótt, sem kom fyrir alla mánuði ársins.
Raufarhafnar. Slæmur kveffaraldur gekk í júní, júlí og í nóvember.
Fékk fólk allt að 38° hita og var lengi að jafna sig. Nokkur börn fengu
væga eyrnabólgu.
Norður-Egilsstaða. Kvefsótt, sem gekk í nóvember, var ólík venju-
legum kveffaraldri. Fólk fékk oft háan hita með því og enteritis, og
sennilega var um virus-infection (enterovirus?) að ræða.
Bakkagerðis. Kom með vertíðarfólki í maí, en ekki slæm, og sömuleiðis
nokkur faraldur um haustið.
Seyðisfj. Mjög tíð meðal heimamanna og' aðkomumanna við síldar-
vinnsluna, aðallega í júlí og ágúst.
Eskifj. Viðloðandi allt árið.
Eyrarbakka. Alltaf kvef allt árið, mismunandi mikið, en oftast mikið,
°g það jafnvel sumarmánuðina.
. Barnaveiki (055 diphtheria).
Töflur II, III og IV, 3.
1955 1956 1957 1958 1959
99 9> 99 99 99
99 99 99 99 99
síðan 1953.
4. Blóðsótt (045 dysenteria).
Töflur II, III og IV, 4.
1955 1956 1957 1958 1959 1960 1961 1962
26 1 2 „ „ „ 4 4
1960 1961 1962
99 99 99
99 99 99
3
1953 1954
Sjukl....... l
Dánir .... 1
Ekkert tilfelli skráð
1953 1954
Sjúkl........... 6 4
Dánir ..
* * • • 99 99