Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1962, Blaðsíða 127
- 125 —
1962
19. Auglýsing nr. 115 20. ágúst, um breyting á samþykkt um Sjúkra-
samlag Siglufjarðar nr. 8 26. marz 1957, Sjúkrasamlags Bárðdæla-
hrepps nr. 29 27. febr. 1957 og Fremri-Torfustaðahrepps nr. 153
11. okt. 1957.
20. Erindisbréf nr. 117 1. júní, fyrir fræðsluráð.
21. Erindisbréf nr. 118 1. júní, fyrir skólanefndir í barna- og gagn-
fræðaskólum.
22. Erindisbréf nr. 119 1. júní, fyrir skólastjóra í barna- og gagn-
fræðaskólum.
23. Erindisbréf nr. 120 1. júní, fyrir kennara í barna- og gagnfræða-
stigsskólum.
24. Auglýsing nr. 148 10. september, um nýtt verð á ílátum og um-
búðum samkvæmt lyfsöluskrá I.
25. Reglugerð nr. 155 19. september, um heimilishjálp í Áshreppi í
Austur-Húnavatnssýslu.
26. Reglugerð nr. 156 20. september, um heimilishjálp í Svalbarðs-
hreppi, Norður-Þingeyjarsýslu.
27. Reglugerð nr. 157 20. september, um heimilishjálp í Kirkjubæjar-
læknishéraði.
28. Reglugerð nr. 160 24. júlí, um gæðamat á smjöri og ostum.
29. Reglugerð nr. 162 28. september, um Grænmetisverzlun landbún-
aðarins, mat og flokkun kartaflna og grænmetis.
30. Auglýsing nr. 176 16. október, um viðauka og breytingar nr. 5 á
Lyfsöluskrá II frá 1. febrúar 1961.
31. Reglugerð nr. 181 1. nóvember, um breyting á reglugerð varðandi
gerð lyfseðla og afgreiðslu lyfja nr. 273 30. desember 1950.
32. Auglýsing nr. 189 12. nóvember, um breyting á gjaldskrá fyrir
dýralækna nr. 114 20. september 1948.
33. Auglýsing nr. 199 13. nóvember, um húsaleigu embættismanna i
embættisbústöðum annarra en presta.
34. Auglýsing nr. 204 19. nóvember, um niðurfelling á gjaldskrá héraðs-
lækna nr. 2/1933 með áorðnum breytingum.
35. Heilbrigðissamþykkt nr. 215 11. desember, fyrir Suðureyrarhrepp.
36. Samþykkt nr. 216 11. desember, fyrir vatnsveitufélagið Fall í Skeiða-
hreppi í Árnessýslu.
37. Samþykkt nr. 217 11. desember, fyrir Vatnsveitufélag Hólahverfis,
Nesjahreppi, Austur-Skaftafellssýslu.
38. Reglugerð nr. 228 29. desember, um iðgjöld hinna tryggðu og at-
vinnurekenda til lífeyrisdeildar ahnannatrygginga árið 1963.
Forseti íslands staðfesti skipulagsskrár fyrir eftirtalda sjóði til heil-
brigðisnota:
1. Skipulagsskrá nr. 43 13. april, fyrir Minningarsjóð Fríðu Guð-
mundsdóttur frá Bæ í Árneshreppi.