Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1962, Blaðsíða 156

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1962, Blaðsíða 156
1962 154 — slíkum athafnastöðum í Grindavík hér í héraði. Iðnaður er hér víða staðsettur inni á milli íbúðarhúsa, svo að erfiðleikar skapast við þá sambúð, þar sem líka mörgum, er fást við iðnað og fiskverkun, er lítt sýnt um þrifnað oft á tíðum utan dyra sem innan. Eftirlit með fisk- verkunarhúsum mætti vera betra hjá ferskfiskeftirlitinu, og' skil ég ekki þá útgerðarmenn, sem ættu að vita betur, en koma í útvarpið og átelja heilbrigðisnefndir og héraðslækna fyrir slælegt eftirlit með vatni og öðru, er lýtur að fiskverkun. Hafnarfj. í Garðahreppi er byrjað að taka í notkun hina nýju vatns- veitu frá uppsprettum í Vífilsstaðahlíð. Unnið er að gerð frárennslis á þéttbýlustu svæðunum á Hraunsholti, Silfurtúni og í hinni nýju byggð upp með Vífilsstaðalæk, sem kallast Flatir. 3. Sullaveikivarnir. Álafoss. Hundahreinsanir eru framkvæmdar á vanalegan hátt í öllum hreppum. í Mosfellssveit er bannað óþarfa hundahald. Stykkishólms. Sullatíðni reyndist á þessu hausti allmikil í Eyrarsveit og á einum bæ í Helgafellssveit. í Grafarnesi var slátrað um 3700 fjár. Ekki var unnt að koma því við að gera nákvæma sullatalningu, þar sem ég gat ekki sjálfur gert talninguna og ekki öðrum til að dreifa. Var því aðeins hægt að gera sér grófa hugmynd um ástandið. Eftir hvern sláturdag munu hafa fengizt ca. 1—2 lítrar af sullum, stórum og smá- um. Sullir fundust í um 20 lömbum og í sumum mjög mikið. Af full- orðnu fé mun 50—-70% hafa verið sullaveikt og af nokkrum bæjum hver einasta fullorðin kind. Mest voru þetta netjusullir, en þó all- mikið af lifrarsullum, t. d. þrír lifrarsullir úr lömbum eftir einn dag. í nokkrum tilfellum var netjan eitt sullakraðak, þar á meðal í tveim lömbum. Engir lungnasullir fundust, en öll grunsamleg lungu voru send tilraunastöðinni að Keldum. í Grafarnesi hafði meðferð inn- yfla verið með þeim hætti, að þeim hafði verið fleygt í fjöruna fram undan sláturhúsinu, og myndaðist þar haugur, sem skolaðist að ein- hverju leyti burtu um stórstraumsflóð eða ef brimaði. Rak þetta síðan á fjör.ur kringum þorpið og var að velkjast þannig til og frá fram eftir vetri, og höfðu vitanlega allir hundar sveitarinnar greiðan aðgang að þessu góðgæti. Ég gaf fyrirskipun um, að allur sláturúrgangur skyldi fluttur burt að slátrun lokinni hvern dag og grafinn, og jafnframt skyldi öllum sullum brennt jafnóðum. Tíðni sullanna virtist mest á bæjum þeim, sem næstir voru þorpinu, en á einum þeirra bæja var hundahreinsunarkofinn staðsettur. Hundahreinsun hafði verið fram- kvæmd ár hvert í kofa þessum og notað hið fyrirskipaða lyf, en nokkuð hafði verið á reiki magn það, sem hundunum hafði verið gefið, og einhver brögð að því, að það verkaði ekki, sennilega gefið of lítið. Hundahreinsunarmanni var nú fyrirskipað að vigta hvern hund og gefa lyfið samkvæmt því. Brá þá svo við, að lyfið verkaði til niðurhreinsunar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.