Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1962, Blaðsíða 177
— 175 —
1962
Sölubúðir.
1936 Lög nr. 17, um samþykktir um lokunartíma sölubúða.
Tannlækningar.
1929 Lög nr. 7, um tannlækningar.
1947 Lög nr. 62, um breyting á lögum nr. 7/1929, um tannlækningar.
1961 Lög nr. 27, um breyting á lögum nr. 7/1929, um tannlækningar.
1963 Lög nr. 36, um breyting á- lögum nr. 7/1929, um tannlækningar.
1965 Reglur nr. 46, uin sérfræðileyfi tannlækna.
Vatn og frárennsli.
1923 Lög nr. 15, vatnalög.
Veitingasala og gististaðir.
1963 Lög nr. 53, um veitingasölu, gististaðahald o. fl.
1964 Reglugerð nr. 129, um gisti- og veitingastaði.
Öryggi.
1928 Lög nr. 24, um eftirlit með verksmiðjum og vélum.
1935 Lög nr. 102, um viðauka við lög nr. 24 1928, um eftirlit með verk-
smiðjum og vélum.
1940 Lög nr. 72, um breyting á lögum nr. 24 1928, um eftirlit með verk-
smiðjum og vélum.
1952 Lög nr. 23, um öryggisráðstafanir á vinnustöðum.
1954 Lög nr. 57, um breyting á lögum nr. 23 1952, um öryggisráðstafanir
á vinnustöðum.
1955 Lög nr. 52, um breyting á lögum nr. 23 1952, um öryggisráðstafanir
á vinnustöðum.
1929 Reglugerð nr. 10, um eftirlit með verksmiðjum og vélum.
1956 Reglur nr. 24, um skráningu og tilkynningu atvinnusjúkdóma.