Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1962, Blaðsíða 169
Áfengi.
1954 Áfengislög nr. 58.
1964 Lög nr. 39, um meðferð ölvaðra manna og drykkjusjúkra.
Alidýras j úkdómar.
1923 Lög nr. 25, um berklaveiki í nautpeningi.
1928 Lög nr. 11, um varnir gegn því, að gin- og klaufaveiki og aðrir
alidýrasjúkdómar berist til landsins.
1952 Lög nr. 16, um breyting á lögum nr. 11 1928 um varnir gegn þvi,
að gin- og klaufaveiki og aðrir alidýrasjúkdómar berist til lands-
ins.
1954 Lög nr. 49, um viðauka við lög nr. 11 1928, um varnir gegn því,
að gin- og klaufaveiki og aðrir alidýrasjúkdómar berist til lands-
ins.
1956 Lög nr. 23, um varnir gegn útbreiðslu næmra sauðfjársjúkdóma
og útrýmingu þeirra.
1959 Lög nr. 23, um sauðfjárbaðanir.
1950 Reglugerð nr. 225, um ráðstafanir gegn kjúklingasótt.
1952 Reglugerð nr. 20, um varnir gegn gin- og klaufaveiki.
1957 Reglugerð nr. 110, um varnir gegn útbreiðslu riðuveiki (neurotrops
virus) og kýlapestar (bact. purifaciens) í sauðfé.
1963 Reglugerð nr. 27, um sauðfjárbaðanir.
Almannatryggingar.
1963 Lög nr. 40, um almannatryggingar.
1964 Lög nr. 14, um breyting á lögum nr. 40/1963, um almannatryggingar.
Banamein.
1927 Lög nr. 24, um rannsókn banameina og kennslu í meina- og líf-
færafræði.
1938 Lög nr. 54, um bx-eytingar á lögum nr. 24 1927.
1940 Reglugerð nr. 184, um sama efni.
Dýralæknar.
1947 Lög nr. 124, um dýralækna.
1963 Lög nr. 8, um breyting á lögum nr. 124 1947, um dýralækna.
1965 Lög nr. 51, um breyting á lögum nr. 124 1947, um dýralækna.