Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1962, Blaðsíða 193

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1962, Blaðsíða 193
— 191 — 1962 álitið er erlendis, sbr. skýrsluform það, sem ég hef áður minnzt á og lagt er fram í málinu. Niðurstaða læknaráðs í þessu máli er því í algeru ósamræmi við fyrri niðurstöðu þess, án þess að gerð sé nokkur grein fyrir því, að læknavís- indin hafi komizt að nýjum sannindum í þessu efni. Enda er niðurstaðan í fyrsta lagi byggð á staðreyndum, sem læknaráð getur ekki borið um, þótt því kunni að vera kunnugt um venju í þessu efni, og auk þess svo varlega orðuð, að vafinn verður samt eftir, sbr. „aukist varla finnanlega", en allur vafi í máli þessu á að koma skjólstæðing mínum til góða.“ Málið er lagt fgrir læknaráð á þessa leið: I. Getur ráðið skýrgreint nánar orðunina „varla finnanlega“ í ályktun, sem staðfest er 15. ágúst 1962 varðandi mál þetta? II. Treystist ráðið til að staðhæfa, að reducerandi efni í blóðúrtaki geti ekki aukizt um 0.04%c, þá er húð við blóðtöku er hreinsuð með meðalabenzíni? III. Óskar læknaráð að tjá sig um þá gagnrýni, sem fram kemur hjá ólafi Þorgi-ímssyni hrl., skipuðum verjanda ákærðs, þar sem hann telur, að mótsagnar gæti í ályktun læknaráðs, sem greint er í I. hér að framan, og ályktun þess í læknaráðsmáli nr. 10/1961? Ad I. Þar sem Slysavarðstofa Reykjavíkur mun við blóðtöku nota benzín við blóðhreinsun, en sú stofnun annast blóðtökur úr flestum þeirra ökumanna, sem sakaðir eru um ölvun við akstur vélknúinna tækja, væri mjög æskilegt, að læknaráð láti í té álit sitt um tölulegt hámark, sem ráðið hyggur, að reducerandi efni í blóðúrtaki geti aukizt um, þá er slík hreinsun á húð er um hönd höfð. Ad II. Svo sem læknaráði mun kunnugt, hafa dómstólar hér á landi litið svo á, að reynist reducerandi efni í blóðúrtaki, sem samsvarar 1.33%0 af alkóhóli, sé allt að einu ekki fram komin lögfull sönnun þess, að því lágmarki, sem greint er í 4. mgr. 25. gr. umferðarlaga nr. 26/1958 sé náð, þegar tekið er tillit til venjulegrar mælingarskekkju þeirra redu- cerandi efna, annarra en áfengis, sem „eðlilega" eru í blóði manna. í blóði S. J-sen fundust reducerandi efni, sem samsvara 1.37/c af alkó- hóli, eða 0.04%0 umfram hámark það, sem fylgt hefur verið. Tillaga réttarmáladeildar um áhjktun læknaráðs: Ad I. Með „varla finnanlegt“ á deildin við það, að mismunurinn sé svo lítill, að hann falli innan við þau takmörk, sem setja verður sem skekkjumöguleika við kemislcar rannsóknir, eins og þær, sem notaðar eru til að ákveða alkóhól í blóði. Ad II. Að gefnu tilefni lét réttarmáladeild taka blóð úr báðum hand- leggjum á 10 einstaldingum, sem ekki höfðu neytt áfengis. Öðrum megin var þvegið með benzíni, en hinum megin stungið í æð án nokkurs þvottar. í sex tilfellum var enginn munur, hvort sem þvegið var með benzíni eða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.