Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1962, Blaðsíða 154

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1962, Blaðsíða 154
1962 — 152 — í sveitum og umgengni ekki til fyrirmyndar. Þrifnaður yfirleitt í góðu lagi bæði úti og inni. Flateyrar. Vatnsveita er hér ný og fullkomin og vatn mjög gott. Sama verður ekki sagt um frárennsli, sem er mjög ófullkomið. Úrbætur í þessu efni munu vera á næstu grösum. Þrifnaður er hér almennt góður bæði úti og inni. Sem dæmi má nefna, að sorptunnur eru við hvert hús og tæmdar vikulega. Hvammstanga. Þrifnaði utan húss er víða ábótavant, einkum á Hvammstanga. Af meindýrum ber eingöngu á músum, og hefur lítið verið gert til að útrýma þeim. Hreinlæti í sundlaugum er vægast sagt ábóta- vant, en stendur væntanlega til bóta. Höfða. Þrifnaður úti og inni fer batnandi, og lús má heita alveg horfin. Sauðárkróks. Hitaveitan hefur reynzt allvel, var aukin í fyrra með borun, og fást þannig 25 sekúndulítrar af 60° C heitu vatni, og nægir það oftast til upphitunar húsa og annarrar almennrar notkunar. Frá- gangur á skolpræsum hefur ekki verið eins og fyrir er mælt í heilbrigðis- samþykkt, enda kannski ekki hægt um vik, þar sem fjaran hefur verið á hreyfingu og eyðzt úr henni, þar sem ræsin liggja fram. Umgengni og þrifnaður má kallast í sæmilegu lagi, þegar undan er skilið skemmu- húsahverfi og slcúraþyrpingar á fjörukambinum, en það gerir staðinn að hinu óhrjálegasta plássi frá sjó séð. Hofsós. Illa gengur að útrýma lús. Einstaka persónur og einstök heimili halda henni við og rækta. Afskipti af þessum ófögnuði eru af sumum talin rætni og óþörf afskiptasemi, og vilja þeir hinir sömu fá að hafa sinar lýs í friði. Ólafsfj. Þrifnaður á heimilum yfirleitt góður. Daloikur. Húsakynni batna, þrifnaður eykst. Stöðugt sígur á ógæfu- hlið fyrir lúsinni í lífsbaráttu hennar. Að finna lús í kolli við skóla- skoðun nú til dags hérna fyrir norðan myndi þykja „stærst af stórtíð- indum“. Og flóin tilheyrir fortíðinni. Akureyrar. Fullgerð á árinu voru 18 íbúðarhús með 22 íbúðum og 97 herbergjum. Meðalstærð íbúða 418,7 rúmmetrar og 4,4 herbergi. íbúðar- hús komin undir þak á árinu: 34 hús, 47 íbúðir með 210 herbergjum. íbúðarhús, sem byrjað er að byggja, en ekki orðin fokheld: 5 hús, 5 íbúðir með 31 herbergi. Hús, önnur en íbúðarhús, fullgerð á árinu sam- tals: 12 hús, þar af nokkur stórhýsi, svo sem verzlunarhúsið Amaró, Fataverksmiðjan Hekla, Elliheimili Akureyrar, Vörugeymsluhús K. E. A., skrifstofu- og verzlunarhús Útvegsbanka íslands og Bifreiðaverkstæðið Baugur. Þá voru 8 stórhýsi gerð fokheld á árinu, og verða þau væntan- lega fullgerð á næsta ári. Byrjað var á að byggja önnur 8 stórhýsi, og má þar nefna viðbyggingu Gagnfræðaskóla Akureyrar. Lús er algerlega horfin, nema hvað smávegis eftirhreytur eru af henni í 2 húsum í bæn- um, en þar vilja húsmæðurnar með engu móti losna alveg við hana.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.