Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1962, Blaðsíða 108

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1962, Blaðsíða 108
1962 — 106 svo á, að fyrir þá yrði ekki annað gert en að sjá fyrir líkamlegum þörf- um þeirra og veita þeim nauðsynlega aðhjúkrun. Rannsóknir og reynsla síðustu ára hafa leitt í ljós, að þessi skoðun er röng. Við fullkomin skilyrði má koma þorra fávita til nokkurs þroska, að vísu mismikils, en mörgum þó svo, að þeir geta unnið arðbær störf, jafnvel séð fyrir sér að meira eða minna leyti, og notið þess í ríkum mæli að finna, að þeir eru til gagns. Rök fyrir því að veita fávitum slíkt uppeldi eru því bæði þjóðhagslegs eðlis og mannúðarrök. Þar sem málefnum fávita er bezt skipað nú, er allt kapp lagt á að rannsaka sem nákvæmast og í tæka tíð andlegt og líkamlegt atgervi þeirra og ástand, leita uppi takmarkaða hæfileika þeirra og' veita þeim síðan skipulega þjálfun og tamningu til þeirrar iðju, sem álitin er hæfa hverj- um uin sig. Hér er með öðrum orðum leitazt við að örva á virkan hátt til fyllsta þroska þá hæfileikaþætti eða -slitur, sem með hverjum ein- staklingi kunna að leynast, í stað þess að láta þá visna í athafnaleysi vegna skorts á nauðsynlegum örvunaráhrifum frá umhverfinu. Slíkt upp- eldi má vafalaust stundum takast á heimilum, ef foreldrar eiga nægan skilning, þrautseigju og' tíma til að sinna vangefnum börnum sínum. En yfirleitt er þess þó ekki að vænta nema á stofnunum, og er nú fengin mikil reynsla fyrir því, hvernig slíkar stofnanir eigi að vera úr garði gerðar, hvers ltonar starfsliðs þær þarfnast og yfir hvers konar náms- og starfstækni þær þurfa að ráða. Fullkomin stofnun handa fávitum verður af fjárhagslegum og upp- eldislegum ástæðum að vera allstór, eða nánara tiltekið ætluð a. m. k. nokkrum hundruðum vistmanna. Hún greinist síðan í margar einingar eða deildir, og eru vistmenn valdir þannig á hverja deild, að hópurinn verði eins samstæður og unnt er. Við hópskiptinguna er farið eftir aldri, kyni, greind og öðru ástandi, sem meta má til verulegrar hlítar með nútímarannsóknartækni, bæði í upphafi vistar og að fenginni reynslu af framförum hvers og eins. Stofnunin þarf að hafa á að skipa margs konar sérmenntuðu starfsliði, og ber fyrst að nefna geðlækni, sér í lagi barna- geðlækni, en einnig þarf hún a. m. k. að geta leitað til ráðgjafa úr ýms- um greinum læknisfræði, svo sem barnalækna, taugasjúkdómalækna, háls-, nef-, og eyrnalækna, augnlækna o. fl. Að öðru leyti er starfsliðið skipað sálfræðingum, félagsráðgjöfum og siðast en ekki sízt sérmennt- uðum kennurum í ýmsum greinum og sérmenntuðu gæzlufólki auk annars venjulegs starfsliðs. Þá þarf slík stofnun að ráða yfir fjölþætt- um möguleikum til margvíslegrar iðju, bæði inni og úti. Sökum mannfæðar er loku fyrir það skotið að reka nema eina full- g'ilda stofnun hér á landi, og er þegar góður vísir að slíkri stofnun í Kópavogi. Þar sem verulegur skxúður hefur komizt á málefni fávita hér- lendis á nokkrum undanförnum árum, aðallega fyrir tilstuðlan Styrktar- félags vangefinna, fékk heilbrigðismálastjórn að tillögu landlæknis hing- að til lands framkvæmdarstjóra þessara mála i Danmörku, forsorgschef
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.