Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1962, Blaðsíða 114
1962
112 —
VI. Barnsfarir og meðferð ungbarna.
Töflur XII—XIV.
A. Barnsfarir.
Á árinu fæddust samkvæmt tölum Hagstofunnar 4711 lifandi og 58
andvana börn.
Skýrslur ljósmæðra geta fæðinga 4629 barna og 38 fósturláta.
Getið er um aðburð 4597 þessara barna, og var hann í hundraðstölum
sem hér segir:
Höfuð bar að:
Hvirfil Framhöfuð 92,78% 4,48— 0,13—
Andlit 97,39%
Sitjanda og fætur bar að:
Sitjanda Fót 2,04— 0,46— 2,50— 0,11—
Þverlega
Ófullburða telja Ijósmæður 244 af 4621 harni (5,3%). 29 börn voru
vansköpuð, þ. e. 6,3%0.
Af barnsförum og úr barnsfararsótt liafa dáið undanfarinn áratug:
1953 1954 1955 1956 1957 1958 1959 1960 1961 1962
Af barnsf. 2515222 „22
Úr barnsfs. „ „ „ 1 „ „ „ „ „ „
Samtals ..2 5 1 6 2 2 2 „ 2 2
í skýrslum lækna um fæðingaraðgerðir (Tafla XIV) eru þessir fæð-
ingarerfiðleikar taldir helztir: Fyrirsæt fylgja 17, föst fylgja 35, fylgju-
los 19, blæðing 14, yfirvofandi fæðingarkrampi 46, grindarþrengsli 31,
þverlega 6, framfallinn naflastrengur 3, æxli í legi 6, legbrestur 2.
Á árinu fóru fram 60 fóstureyðingar samkvæmt lögum nr. 38/1935,
og er gerð grein fyrir þeim aðgerðum í töflu XII A.
Um aðgerðir samkvæmt afkynjunar- og vönunarlögum nr. 16/1938
vísast til töflu XII B fyrir árin 1958—1962.
Rvík. Af mæðrum voru 1834 giftar og 527 ógiftar, eða 22,3%. Af þeim
bjuggu 274 ekki með barnsföður, eða 11,6%. Aldur mæðra var sem hér
segir: 14 ára 1, 15 ára 2, 16 ára 23, 17 ára 60, 18 ára 90, 19 ára 123,
20—29 ára 1246, 30—39 ára 706, 40 ára 32, 41 árs 31, 42 ára 22, 43 ára
12, 44 ára 6, 45 ára 6, 46 ára 0, 47 ára 1. í fæðingarstofnunum fæddu
2267 konur, en í heimahúsum 94, eða um 4%.