Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1962, Blaðsíða 126
1962
— 124 —
14. Lög nr. 64 25. apríl, um dánarvottorð.
15. Lög nr. 72 28. apríl, um slcattfrelsi vinninga í happdrætti Styrktar-
félags vangefinna, Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra, Sjálfsbjargar
— landssambands fatlaðra og Krabbameinsfélags Reykjavíkur.
16. Lög nr. 74 28. apríl, um innflutning búfjár.
17. Lög nr. 89 17. desember, um bráðabirgðabreyting á lögum nr. 24
29. marz 1956, um almannatryggingar.
18. Lög nr. 94 29. desember, um almannavarnir.
19. Lög nr. 95 20. desember, um öryggisráðstafanir gegn jónandi geisl-
um frá geislavirkum efnum eða geislatækjum.
20. Lög nr. 97 20. desember, um breyting á lögum nr. 55 28. apríl 1962,
um kjarasamninga opinberra starfsmanna.
Þessar reglugerðir og samþykktir varðandi heilbrigðismál voru gefnar
út af ríkisstjórninni (birtar í B-deild Stjórnartíðinda):
1. Reglugerð nr. 3 20. janúar, um heimilishjálp í Blönduóshreppi.
2. Reglugerð nr. 5 26. janúar, um heimilishjálp í Höfðahreppi.
3. Reglugerð nr. 6 31. janúar, um heimilishjálp í Presthólahreppi,
Norður-Þingeyjarsýslu.
4. Auglýsing nr. 7 8. febrúar, um breyting á samþykktum Sjúkra-
samlags Reykjavíkur, nr. 13 26. sept. 1958.
5. Reglur nr. 14 28. febrúar, um breytingu á reglum um eftirlit með
skipum og öryggi þeirra, nr. 11 20. janúar 1953.
6. Reglugerð nr. 19 8. marz, um heimilishjálp í Hafnarfirði.
7. Samþykkt nr. 20 16. marz, um afgreiðslutíma verzlana í Hafnar-
firði.
8. Reglugerð nr. 22 19. marz, um heimilishjálp í Reykjavík.
9. Reglugerð nr. 47 12. maí, fyrir heilsuverndarstöð Neskaupstaðar.
10. Reglugerð nr. 51 19. maí, um breyting á reglugerð nr. 47/1958, um
skipting læknishéraða í þrjá launaflokka.
11. Samþykkt nr. 57 24. maí, um lokunartíma sölubúða og sölustaða
í Hvolhreppi í Rangárvallasýslu.
12. Lögreglusamþykkt nr. 85 30. maí, fyrir Kópavogskaupstað.
13. Reglugerð nr. 86 29. maí, um styrktarsjóð fatlaðra.
14. Auglýsing nr. 97 18. júní, um sérstakar varúðarráðstafanir í sam-
bandi við notkun eiturefna við úðun trjágarða.
15. Auglýsing nr. 98 11. júlí, um breyting á auglýsingu um skilyrði
fyrir ótakmörkuðu lækningaleyfi nr. 155 22. sept. 1942.
16. Auglýsing nr. 100 15. júni, um viðauka og breytingar nr. 4 á Lyf-
söluskrá II frá 1. febrúar 1961.
17. Reglugerð nr. 104 23. júli, fyrir vatnsveitu Hofsóshrepps.
18. Auglýsing nr. 109 8. ágúst, um að Sauðárkrókskaupstaður skuli
talinn til 1. verðlagssvæðis almannatrygginganna.