Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1962, Blaðsíða 88
1962
86 —
5. Heilabólga (082 encephalitis ac. infectiosa).
Töflur II, III og IV, 5.
1953 1954 1955
Sjúkl.........11 16 20
Dánir .... „ 3 „
Öll tilfellin í Reykjavík.
1956
9
1957 1958 1959
4 4 8
JJ » »
1960 1961
23 4
1962
10
1953
Sjúkl......14
Dánir .........
6. Heimakoma (052 erysipelas).
Töflur II, III og IV, 6.
1954 1955 1956 1957 1958 1959 1960
28 13 22 23 23 17 13
i) » „ I ») 1
1961
11
1962
48
Er á skrá í 22 læknishéruðum, tilfelli allmiklu fleiri en verið hefur
lengi undanfarið.
7. Þrymlasótt (014.1 erythema nodosum). Töflur II, III og IV, 7.
Sjúkl. . Dánir . 1953 ... 2 • • • JJ 1954 1955 1956 JJ JJ 1 JJ JJ JJ 1957 1958 2 1 JJ JJ 1959 1960 2 JJ JJ
1961 1962
1 6
» »
8. Gigtsótt (400—401 febris rheumatica).
Töflur II, III og IV, 8.
1953 1954 1955 1956 1957 1958 1959 1960 1961 1962
Sjúkl. . ...31 45 52 31 26 23 39 27 54 22
Dánir . • • • JJ JJ JJ 1 JJ JJ JJ JJ JJ JJ
Skráðum tilfellum fækkar nú mjög frá árinu áður.
9. Taugaveiki (040 febris typhoidea).
Töflur II, III og IV, 9.
1953 1954 1955
Sjukl........ „ ,, ,,
Dánir .... „ „ „
1956
»
JJ
1957
JJ
JJ
1958
JJ
JJ
1959
JJ
JJ
1960 1961
JJ JJ
JJ JJ
1962
Sjálfsagt þykir að halda taugaveiki á skrá, þó að ekki sé vitað um neitt
tilfelli undanfarinn hálfan annan áratug. Að vísu er eitt tilfelli skráð árið
1950, en það var taugaveikisbróðir, sem skráður var undir taugaveiki
fram til 1951, er þessar tvær sóttir voru aðgreindar á farsóttaskrá. Síðasta
mannslát af völdum taugaveiki varð 1939. Þó að taugaveiki hafi þannig
verið upprætt í landinu, gæti hún borizt hingað erlendis frá, hvenær
sem er.