Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1962, Blaðsíða 163

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1962, Blaðsíða 163
161 — 1962 Reykingar eftir aldri. P i 11 a r : Aldur Tala barna Reykja ekki Reykj a Tala % Reykj < 5 a á mánuði 5-30 > 30 Ótil- greint Fikta Svara ekki Hætt 10 ára .. 614 550 64 10,4 22 10 10 22 13 6 0 11 — .. 676 594 82 12,1 33 32 8 9 4 1 24 12— .. 661 559 102 15,4 46 24 16 16 1 6 11 Samtals 1951 1703 248 12,7 101 66 34 47 18 13 35 S t ú1kur 10 ára .. 618 601 17 2,8 4 6 2 5 99 8 99 11 — .. 644 628 16 2,5 6 3 4 3 1 3 2 12— .. 619 584 35 5,7 13 11 3 8 99 4 2 Samtals 1881 1813 68 3,6 23 20 9 16 1 15 4 Patreksfi. Nokkrir menn hér geta talizt drykkjusjúklingar, þótt þeir hafi aldrei verið teknir á skrá, og sætir það nokkurri furðu. Tel ég drykkjuskap talsvert mikinn hér og almennan og bæjarbúum til lítils sóma. Varla er haldin svo skemmtun, að fullir menn vaði þar ekki uppi með ofstopa og látum, og er sjaldan haldin svo skemmtun að vetrinum, að ekki þurfi að gera að sárum eins eða fleiri manna að lokinni skemmtun. Suðureyrar. Hér mun það vera líkt og annars staðar, að mikill hluti unglinga hefji tóbaksnotkun þegar eftir fermingu. Áfengis er mikið neytt, einkum í landlegum og um helgar. Er þá oft ónæði af völdum ölvaðra manna. Áfengisvarnarnefnd er hér starfandi, og hefur hún m. a. kært vegna meintra lögbrota ÁFVR vegna sendinga áfengis til unglinga innan lögaldurs. (Sjá ársskýrslur fyrir árið 1961). Kæran mun hafa verið send snemma á árinu, en virðist lítinn byr hafa fengið á æðri stöðum, sagt þar, að hún sé í athugun. Aftur á móti mun nú hafa tekið fyrir ólöglegar áfengissendingar hingað. Um smygl hingað er ekki hægt að segja, enginn launaður tollvörður. Bolungarvíkur. Áfengisneyzla er nokkur á dansleikjum og' skemmtun- um, en fá dæmi eru til þess, að teljandi atvinnutap orsakist af áfengis- neyzlu. Raufarhafnar. Þetta tvennt er notað hér í ríkum mæli. Unglingar byrja snemma að reykja, og ég hef ekki orðið var við mikla viðleitni foreldra til þess að draga úr þeim ósóma. Eskifi. Áfengisnotkun mikil sem annars staðar. Djúpavogs. Áfengisneyzla fer áreiðanlega vaxandi, einkum meðal unglinga. Víkur. Áfengi víða mikið um hönd haft, einkum þó í sambandi við skemmtanir. 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.