Studia Islandica - 01.06.1940, Blaðsíða 29

Studia Islandica - 01.06.1940, Blaðsíða 29
27 alból, Hól, Leikskála og Laugarhús, en vel er trúlegt, að þeir hafi á landnámsöld verið .eitthvað fleiri. Fyr- ir utan Landnámu, Hrafnkötlu og Brandkrossa þátt, eru engar fornar heimildir um byggð í dalnum. Sagn- ir eru um það, að hann hafi farið í eyði í svartadauða, en sú skýring er hér landlæg um flestar eyðibyggðir. Samkvæmt Vilchinsmáldaga á Valþjófsstaðakirkja árið 1397 „selland að Laugarhúsum“, sem er einn byggilegasti staður í dalnum.1) Og það, sem vitað er um dalinn frá því um miðja 16. öld, sýnir, að byggð hefur verið þar lítil og stopul.2) Ef getum ætti að því að leiða, hvernig byggð hafi verið háttað þar í forn- öld, þykir mér þetta sennilegast: Hrafnkelsdalur hef- 1) Jón Jóhannesson cand. mag. hefur bent mér á þennan stað (í registri Dipl. Isl. IV eru Laugarhús af misgáningi sett í Fnjóskadal). Hann hefur og skýrt fyrir mér sumt um sögustaði •eystra, sem eg hef ekki sjálfur átt kost á að sjá. En annars kem- ur kunnugleiki söguhöfundarins á stöðvum Hrafnkötlu aðalrann- sóknarefninu lítið við. 2) Dr. phil. Páll Eggert Ólason hefur látið mér eftirfarandi atriði úr sögu dalsins í té: Hrafnkelsdalur hefur lengi verið eign kirkju á Valþjófsstöð- um í Fljótsdal. Vitnisburður um það er í Dipl. Isl. XII (15. maí, 1552). [Af honum verður ekki annað ráðið en dalurinn hafi þá verið með öllu óbyggður.] Eftir honum hefur dómur gengið, 1621, sem nú er ekki til, en hans og vitnisburðarins frá 1552 er getið í visitatiu Brynjólfs biskups 1641. Jarðabókin 1696 greinir Hrafn- kelsdal (í Brúarþingsókn), dýrl. 6 hundr., landskuld 60 álnir, kú- gildi 1, en síðari jarðabækur ekki, og býli hefur þar ekki verið síðan með því nafni. í fyrsta sóknamannatali frá Valþjófsstöð- um árið 1783 er nefnt „Vaðbrekka í Rafnkelsdal“ og „Aðalból í Rafnkelsdal“, sem þá áttu kirkjusókn að Valþjófsstöðum og voru vitanlega eign kirkjunnar þar. Síðar fengu bæði þessi býli kirkju- sókn að Brú. Þessir tveir bæir eru ekki nefndir í jarðabókum fyrr en 1804 (má vera, að hafi verið nýbýli samkv. nýbýlatilsk. 1776). í kirknaskjölum Valþjófsstaða finnst virðing Aðalbóls og Vaðbrekku frá 1824. Af því skjali má ráða, að í Hrafnkelsdal hafi verið eyðibýli, nefnt Þórisstaðir [sbr. Árb. Fornl.fél. 1893, 37—38].
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.