Studia Islandica - 01.06.1940, Qupperneq 30

Studia Islandica - 01.06.1940, Qupperneq 30
28 ur verið numinn af manni, sem var nýkominn frá. Noregi og dæmdi landið eftir því, sem það leit út að sumarlagi, í þlóma sínum. Þess eru ýmis dæmi, að lönd, sem landnámsmönnum þóttu byggileg, brugð- ust skjótt vonum manna og eyddust, t. d. Langavatns- dalur, Geitland, Þórsmörk. Þegar á reyndi, hefur Hrafnkelsdalur þótt harðindasveit, eins og saga hans á síðari öldum sýnir. Hann er h. u. b. 1000 fet yfir sjávarmál, vetrarríki hlýtur þar að vera mikið, beiti- lönd hafa fljótt gengið úr sér við ágang búfjár og skógarhögg og landið farið að blása upp. Það má meira að segja kalla ósennilegra, að Hrafnkell hefði numið dalinn eftir nokkurra vetra dvöl á íslandi, eins og Hrafnkatla gerir ráð fyrir, en ef hann hefði að- eins setið þar einn vetur áður, eins og Landnáma segir. Það má telja nokkurn veginn augljóst, að byggðin í dalnum hefur verið farin að ganga mjög saman í lok 10. aldar. Það sést bezt á því, að báðir sonarsynir Hrafnkels hafa þá fengið sér staðfestur fyrir neðan heiði. Meira og minna öruggar sagnir eru um harð- indi mikil á íslandi um 975 (óaldarvetur hinn fyrri), og væri líklegt, að Hrafnkelsdalur hefði aldrei rétt við eftir þau. Og nóg var af harðindum á 11. og 12. öld til þess að ganga nærri þessari fjallabyggð, m. a. eldgosið í Trölladyngjum 1151. Ef Hrafnkelsdalur hefði alveg verið kominn í eyði, þegar sagan var rit- uð, væri það bæði skiljanlegra, að höfundur hefði aldrei átt þar leið um og verið djarfari í því að nefna þar staði og lýsa þeim eftir eigin ágizkunum. Ef vér hverfum þá aftur að því, sem áður var sagt, að Landnámu (fróðustu mönnum á 12. öld) sé betur trúandi en Hrafnkötlu um nafnið á bæ Hrafnkels goða, þá er samt eftir að athuga sambandið milli Steinröðarstaða og Aðalbóls. Það kemur flestum sam- an um, að á Aðalbóli sé eitt álitlegasta bæjarstæði 1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Studia Islandica

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.