Studia Islandica - 01.06.1940, Blaðsíða 38

Studia Islandica - 01.06.1940, Blaðsíða 38
36 inn hefur framar öllu haft í huga að semja skáldsögu og tekið úr Landnámu það eitt, sem hann þurfti á að halda til þess að komast á skrið, en breytt því eftir geðþótta. Öruggast virðist, að nafn Þormóðar Þjóstarssonar sé tekið úr Landnámu, því að hans er hvergi annars staðar getið í heimildum, sem eldri eru en Hrafn- katla, og engin líkindi eru til þess, að nafn hans hafi verið uppi í austfirzkum sögnum. Þó að Landnámu og upphaf sögunnar skilji mikið á, ,er uppistaðan hin sama: 1) vetrardvöl í Breiðdal, 2) viðkomustaður í Skriðdal, aðvörunardraumur, skriðufall á dvalarstaðinn þegar eftir burtferðina, gripir farast í skriðunni, 3) landnám vestan Lagar- fijóts. — Öll frábrigðin í sögunni geta verið sjálfráð- ar breytingar höfundarins, eins og áður er sýnt fram á. Þetta er miklu sennilegra en að sögusagnirnar um Hrafnkel hafi spillzt þar eystra, eftir að Landnáma var rituð, en höfundinum verið ókunnugt um hana. Menntun þess manns, sem tók sér fyrir hendur að rita sögu Hrafnkels goða, hefði mátt vera skrýtilega hött- ótt, ef hann gat sótt ættartölu Haralds hárfagra, nafn Þormóðar Þjóstarssonar og Hallsteinssonu í ritaðar heimildir, en hefði ekki vitað, að um söguhetju hans væri neitt skrásett í sjálfri Landnámu. Það ætti öll- um að geta komið saman um, sem kynna sér efnis- meðferðina í Hrafnkötlu hleypidómalaust, að svona rit er ekki líkt því að vera samið af bóklausum manni. Hitt þætti mér sennilegra, að höfundur hefði lesið all- mikið af þeim bókmenntum, sem til voru á íslandi um hans daga, þó að hann hafi ekki sótt mikið af efni í þær beinlínis til þess að setja þessa stuttu sögu sam- an. Menntun hans hefur hjálpað honum til þess að finna sjálfan sig og fara sínar eigin götur. Áhrifa erlendra bókmennta (þýðinga) verður lítið vart í sögunni, en vel hafa þær getað verið höfundin-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.