Studia Islandica - 01.06.1940, Blaðsíða 42

Studia Islandica - 01.06.1940, Blaðsíða 42
40 bætur og skáldskapur höfundanna, má samt oft fara nærri um það, bæði af svip efnisins og meðferð höf- undanna á því. Alþýðusagnir eru oft auðkenndar á því, að þær hafa klofnað í afbrigði, svo að samvizku- samur söguritari getur þess stundum, að frá atburð- unum segi ekki allir á einn veg, eða hann glæpist á því að segja sömu sögnina tvisvar í mismunandi mynd- um. Dæmi þessa hvorstveggja koma fyrir í Reykdælu. Þá er það eðli alþýðlegra munnmæla, að þau draga að sér efni úr farandsögum og þjóðtrú, og fer því fjarri, að sögurnar sé allt af því trúrri endursögn munnmæla sem þær eru méð raunsærra brag. Hitt er sönnu nær, að höfundur Eyrbyggju hafi t. d. haft meiri sögusagnir af Fróðárundrum og afturgöngu Þórólfs bægifóts en af viðskiptum þeirra Snorra og Arnkels goða. Sum atriði í sögunum eru af því tagir að engum skáldsöguhöfundi er trúandi til þess að hafa haft gaman af að búa þau til né gera ráð fyrir, að lesendur hans hefði skemmtun af þeim. Þau koma gangi sögunnar ekkert við, trufla hann fremur og gera erfiðara að halda meginþræðinum. Oft eru höf- undarnir í vandræðum með að koma þeim fyrir á rétt- um stöðum í frásögunni. Þetta getur valdið kynlegum tvískinnungi í efnismeðferðinni. Samvizkusemi fróð- leiksmannsins, sem vill halda sem flestu til haga og bjarga því frá gleymsku, togast á við smekk og hæfi- leika listamannsins. Sögurnar verða sundurleitar, eins og Bjarnar saga Hítdælakappa, sem fer öll í mola um miðbikið, þar sem átthagasagnirnar eru fjölskrúð- ugastar, eða þar koma fyrir útúrdúrar, laus fróðleik- ur, sem er ekki samlagaður söguþræðinum. Jafnvel í Gunnlaugs sögu, sem annars er með svo miklum skáld- sögublæ að samsetningu, sést það stundum, að höf- undurinn hefur ekki í öllum höndum við efnið (sum- ar vísur Gunnlaugs og ómerkileg atvik, sem segja verður þeim til skýringar).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.