Studia Islandica - 01.06.1940, Síða 50

Studia Islandica - 01.06.1940, Síða 50
48 óþarflega nákvæmar, t. d. þegar sagt er frá heimsókn Þorbjarnar karls til Sáms: ,,Hann ríðr nú í brott (frá Laugarhúsum).--------Hann léttir eigi fyrr en hann kemr ofan til Leikskála, drepr þar á dyrr. Var þar til dyra gengit. Þorbjprn biðr Sám út ganga. Sámr heils- aði v,el frænda sínum“ o. s. frv. Sem dæmi sérstak- lega skýrra lýsinga má nefna alla frásögnina um Ein- ar og Freyfaxa. Veðrinu er lýst þennan örlagaríka morgun: „Einarr gekk út snemma, ok er þá létt af allri sunnanþokunni ok úrinu“, — eltingaleiknum við hrossin, — ferðalagi Einars, — útliti Freyfaxa eftir reiðina: „Hestrinn var vátr allr af sveita, svá at draup ór hverju hári hans, var mjpk leirstokkinn ok móðr mjpk ákafiiga“. Seinna er þetta ítrekað: „mjQk ókræsiligr . . . mjpk óþokkuligr“. Oft eru smáatriði tekin nákvæmlega fram, án þess brýn þörf væri á að þykjast vita þau upp á hár: Þeir Sámur og Þorbjörn ganga út og ofan að Öxará fyrir neðan brúna, — Þorkell er með ljósan lepp í hári sínu hinum vinstra megin. Tölur eru tilfærðar hiklaust: Hrafnkell ríður til þings með 70 menn, Þorgeir er á þinginu með 70 menn, Hrafnkell fer að Sámi með 70 menn, Sámur hefur 40 menn á þinginu, Þorgeir vel- ur 40 menn úr sínu liði til austurfararinnar; er þeir koma að Aðalbóli, gæta 20 menn hesta, en 60 ganga að bænum; Eyvindur ríður við 6. mann og reka þfeir 16 klyfjahesta; Hrafnkell eltir Eyvind við 18. mann, Sámur ríður til liðs við Eyvind við 20. mann. Þess er jafnvel getið, hversu oft Freyfaxi veltir sér: „ngkk- urum tólf sinnum“. Þorkell leppur hefur verið utan sjö vetur, Eyvindur sjö vetur, Sámur situr á Aðalbóli sex vetur. Allar þær skýringar, lýsingar og nákvæmni í smá- munum, sem hér hefur verið getið, og margt annað af sama tagi, stuðlar að því að gefa lesandanum þá þægi- legu tilfinningu, að hvergi sé farið óðslega með efnið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Studia Islandica

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.