Studia Islandica - 01.06.1940, Qupperneq 63

Studia Islandica - 01.06.1940, Qupperneq 63
61 ~verður víst seint gengið úr skugga um, hvort höfund- ur Hrafnkötlu hefur þekkt verk Snorra eða ekki, en furðu mikill skyldleiki við sumar mannlýsingar Snorra kemur fram í því, hvernig hann .raðar andstæðum saman: Bjarna og Þorbirni, Hrafnkeli og Sámi, en einkum Þorgeiri og Þorkeli. Eg vil heldur ekki full- yrða neitt um, að hann hafi þekkt Heiðarvíga sögu og Eyrbyggju. En það ,er ekki alls ómerkilegt að minnast þeirra Víga-Styrs og Snorra goða til saman- burðar við lýsingu Hrafnkels. Um Hrafnkel er það ,sagt í upphafi sögunnar, að hann „stóð mjQk í ein- vígjum ok bœtti engan mann fé“. Eyrbyggja segir um Styr: „hann vá mprg víg, en bœtti engi“. Þetta er eins konar tilvísun í Heiðarvíga sögu, þar sem sagt hefur verið rækilega frá einstökum vígaferlum Styrs. Það virðist augljóst, að höfundur Hrafnkötlu hefur engar sagnir haft um þessi fyrri vígaferli Hrafnkels, og í raun og veru er það ósennilegt, að slíkur höfðingi hafi einkum staðið íeinvígum, í stað þess að neyta liðskostar síns. Styr er miklu ósamsettari en Hrafn- kell í ofsa sínum og ójöfnuði. Þarf ekki annað en minna á storkunarorð hans við umkomuleysingjann Gest Þórhallsson um lambið gráa og bótaboð Hrafn- kels eftir Einar til þess að sýna muninn. Samt gæti Styr hafa verið fyrirmynd, sem höfð hefði verið hlið- sjón af við þennan þátt í lýsingu Hrafnlcels, og þó verið vikið frá, af því að lengra var stefnt með lyndis- þroska hans. Með aldrinum líkist Hrafnkell aftur á móti talsvert Snorra goða: sama varkárnin, hófsemin, miskunnarleysið. Hvorugum er lýst sem neinni hetju. (Hrafnkell fer að þeim Eyvindi fimm við átjánda mann og missir tólf á fundinum, en flýr síðan fyrir Sámi.) í lýsingu beggja er nokkur kuldi, en samt að- dáun. Allt getur þetta v.erið tilviljanir. En það er ekki óeðlilegt, að saga, sem er tómur skáldskapur, eins og Hrafnkatla er, geti beinlínis og óbeinlínis átt eitthvað
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Studia Islandica

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.