Studia Islandica - 01.06.1940, Page 87

Studia Islandica - 01.06.1940, Page 87
I safni þessu verða einkanlega birt erindi, sem flutt hafa verið og rædd á rannsóknar- æfingum í Háskóla fslands og þykja færa einhverjar nýjar athuganir um íslenzkar bókmenntir, sögu og tungu. Hvert hefti verður sjálfstætt og sér um blaðsíðutal. Þar sem þess er vænzt, að sumar þessara rit- gerða eigi erindi til erlendra fræðimanna, sem hafa ekki komizt upp á að lesa íslenzkt nútíðarmál sér að fullu gagni, fylgir hverri grein efniságrip á einhverri höfuðtungu (ensku, þýzku eða frönsku). Heftin koma út óreglulega, eftir efnum og ástæðum.

x

Studia Islandica

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.