Studia Islandica - 01.06.1983, Side 42

Studia Islandica - 01.06.1983, Side 42
40 og sóttar. Er ekki ólíklegt, að sú gerð frásagnarinnar, sem er í Eiríks sögu rauða, hafi orðið fyrir áhrifum frá frá- sögn af Fróðárundrum, munnlegri eða ritaðri. (Sbr. Ólafur Halldórsson 1978, 395-397, og 5.4., 8.3. og 10.4. hér á eftir). Frásögnin í 22. kap. Flóamanna sögu er bersýnilega sniðin eftir frásögn af Fróðárundrmn, að öllum líkindum eins og hún stendur í Eyrhyggju, og líklega að e-u leyti eftir Lýsufjarðarundrum í Eiríks sögu, og hefur því ekki sjálfstætt gildi. (Sjá Kjartan G. Ottósson 1979, 30-32). Niðurstaðan verður því sú, að sennilega er Fróðárundra- þáttur Eyrbyggju eini sjálfstæði staðurinn í fomritunum, þar sem afturgöngur valda ótvírætt drepsóttum.10) Þetta atriði er m.ö.o. ekki meðal þeirra sem almennt eru þekkt og notuð í draugasögum til foma, eftir því sem best verður séð. Það bendir frekar til þess, að sóttin sé upphafleg í munnmælum af Fróðárundmm. E.t.v. era hér á ferðinni leifar fomrar trúar, sem enn hefur hjarað er munnmæli rnn Fróðárandur mvnduðust, og skal nú hugað að því. 5.3. Það er útbreidd trú meðal frumstæðra þjóða, að sjúkdómar, dauði og jafnvel ýmislegt annað mótlæti, svo sem þmrkur eða uppskerubrestur, stafi af hinum fram- liðnu. Hinn látni er bitur, hugsa þessar þjóðir, yfir þvi að hafa þurft að yfirgefa jarðlífið og reynir fullur öfundar að hefna sín á hinum, sem fengu að vera áfram héma megin grafar. (Ankermann 1925, 139). Meðal Lappa var t.d. talið sjálfsagt að hinir framliðnu yllu sóttum og dauða, og til að koma í veg fyrir slíkt færðu þeir hinum framliðnu fómir. (Unwerth 1911, 53). Einn angi af þessari trú eru líklega líkamlegar árásir dauðra manna á lifandi í drauga- sögum fornritanna, en þar hefur hún einangrast og verið steypt í mót hugmyndarinnar um lifandi lik. Trúin á það að dauðir yllu sóttum hefin- lifað lengi. H. Neumann (1921, 56) nefnir þannig dæmi um þessa trú að verki í Þýskalandi árið 1913.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Studia Islandica

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.