Studia Islandica - 01.06.1983, Síða 58

Studia Islandica - 01.06.1983, Síða 58
56 þegar hann segir frá ástum Bjöms Breiðvíkingakappa og Þuriðar. Þó var þar nægilegt tilefni, hefði áhuginn verið fyrir hendi. Það segir sína sögu, að Eyrbyggjuhöfundur skuli aðeins slá á þá strengi í e.k. vísun til syndafallssög- unnar. Hér rekur ágirnd og hégómleiki Þuríði til að fá mann sinn, með sínum kvenlegu töfrum, til að breyta út af því sem hann hét vandalausri útlendingskonu á bana- beði — og afleiðingamar ná út yfir gröf og dauða. Það greinir Fróðárundur frá syndafallinu, að þeim hnnir þegar prestur kemin- til sögunnar, hjálpræðið kemur með fullnaðarviðtöku kristninnar. Koma prestsins felur í sér ákveðna hliðstæðu við komu Krists í heiminn. (Sbr. t.d. Bómverjabréfið 512"21). Þá hefur Þóroddur þegar fengið laun sinnar syndar í dauðanum, en Þuríði varð bjargað. Þó er athyglisvert að skriftimar, sem ættu að vera mikilvægt atriði í afkomu undranna, hafi þau stafað af sjmdum Þuríðar, gleymast hálfpartinn, þeirra er aðeins getið í ráði Snorra. (Sjá 14. kafla).15) Sá kristilegi skiln- ingur, sem virðist votta fyrir í Fróðárundraþætti, er líklega til kominn þegar menn, helst höfundur Eyrbyggju, fóm að velta því fyrir sér, hvernig á slíkum undrum sem munnmælin greindu frá gæti staðið. Skýringamar hafa svo ekki fallið fullkomlega að munnmælunum sem fyrir vom, t.d. er óeðhlegt hve undrin koma lítið við aðalsöku- dólginn, Þuríði. 6.5. Bekkjuhúnaðurinn er burðarás í Fróðárundra- þætti, ómissandi kjami frásagnarinnar eins og við þekkj- um hana. Innra ósamræmi um þátt hans í undrunum má skýra með því að gera ráð fyrir að hann hafi fylgt frá- sögnum um undrin frá upphafi, og þáttur hans verið túlkaður á mismunandi hátt. Að öðrum kosti er líklegt, að hann hafi a.m.k. tengst munnmælunum allsnemma. Hins vegar er erfitt að koma auga á ástæðu til að tengja rekkjubúnað Fróðámndrum þegar sagnir em farnar að ganga af þeim, en fyrir því kynnu þó að vera einhverjar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Studia Islandica

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.