Studia Islandica - 01.06.1983, Síða 61

Studia Islandica - 01.06.1983, Síða 61
59 Þóroddur spyr Þórgunnu, hvað hún ætlar „at midr þetta muni benda“. (E 140). Hún telur líklegast „at þetta muni furða nQkkurs þess manns, er hér er“. (E 140). (I W er bætt við: „uiðriðinn“. (Wolf.)). Fmrða merkir hér „feigðarboði“. 1 ljósi þess sem á undan er komið er ljóst, hver feigur er: Þórgunna sjálf. Og strax um kvöldið hefur Þórgunna tekið sótt. Hún gengur strax til sængur, andvarpar mjög og hefur enga matarlyst. Morguninn eftir, er Þóroddur spyr hana, hvort hún telji sig feiga, játar hún því. Áður hefur jarðvegurinn verið undirbúinn. Ekkert er sagt um forsögu Þórgunnu, enda er hún „eigi margmælt hversdagsliga“. (E 139). Þórgunna er þannig dularfull persóna í hug lesanda. Gripir hennar hinir torugætu og reyndar einstæðu, þar sem er rekkjubúnaðurinn, vekja grun um að hún sé ekki öll þar sem hún er séð. Milli þeirra Þuríðar skapast átök, þar sem Þórgunna fer með sigur af hólmi, en jafnframt vaknar þó grunur um að þetta sé aðeins fyrsta lotan. Suðureyskur uppruni Þór- gunnu vekur jafnframt grun um að hún kunni eitthvað fyrir sér. Nú eru menn kynntir til sögunnar — lesandinn er búinn undir tíðindi. Því næst kemur sviðsetning: dregin er upp nákvæm mynd af heyverkum í brakandi þurrki — dæmigerð reyndar fyrir búmannsauga Eyrbyggjuhöf- undar. Lesanda er ljóst að nú á eitthvað tíðindavert að gerast. Þá kemur hinn dularfulli skýflóki til skjalanna. Þar sem menn þóttust sjá að regn mundi vera í skýinu, skipaði Þóroddur að raka upp heyið. En Þórgunna heldur samt áfriam að rifja „sitt hey“, það sem hún hafði fengið til umsjónar. Einþykkni hennar er fram komin, en þessi andhælisháttur vekur grun um það að meira búi undir. En hvernig stendur á blóðregninu? Um það fær lesand- inn alls engar vísbendingar. Blóðregn kemur alltaf frá æðsta valdi, og það er engu líkara en Þórgunna hafi verið elt uppi af forlögunum fyrir að eiga rekkjubúnað-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Studia Islandica

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.