Studia Islandica - 01.06.1983, Síða 64

Studia Islandica - 01.06.1983, Síða 64
62 331) og að allt hafi verið blóðugt úti eða inni sama kvöld á Steinum undir Eyjafjöllum og á Kolbeinsstöðum vestra árið 1339 (Isl. ann., 351). Yfirleitt er blóðregnið í greindum dæmum fyrirboði þar sem um það verður á annað borð dæmt. Á einum stað, í Brjánsþætti Njálu, er það jafnframt bein orsök mann- dauða, þar sem það er brennandi heitt. (Njáls s., 446). I Fróðárundraþætti verður ekki betur séð en blóðregnið eigi beinan þátt í dauða Þórgmmu, enda þótt hún kalli það sjálf „furðu“, þ.e. feigðarboða. 1 tveimru- dæmanna, tengdum Brjánsbardaga, virðist blóðregnið verða samtímis bardaganum. (Njáls s., 454 og 459). Yfirleitt er blóðregnið fyrirboði mannfalls í bardaga, þó er brenna Hrafns Sveinbjamarsonar boðuð með blóð- regni og eldi á sjó (Hrafns s., 49), og áðurgreind sýn Njáls er fyrirboði Njálsbrennu. Fróðámndrin em eina dæmi þess að blóðregn sé fyrirboði manndauða af völdum yfimáttúrlegra afla og sóttar. Ekki verður bent á neina frásögn í íslenskum fornbók- menntum sem gæti verið fyrirmynd blóðregnsins í Fróð- árundraþætti. Allt bendir til þess, að hugmyndin sjálf hafi verið vel þekkt á ritunartíma Eyrbyggju. Einstök atriði í lýsingu á blóðregninu verða ekki heldur tengd einstökum frásögnum öðrrnn fremur. I Hemings þætti Áslákssonar (41—42) rignir blóði á skip úr skýflóka, og fylgdi „sva mikit myrkr at menn sa eigi hendr sinar“, en blóðregnið verður þannig, að skýflókinn „brestm- sundur“ með „bresti miklum“, og blóðið sem streymdi úr hvommtveggja helmingnum var varmt. Þetta atvik líkist meira fyrirboða Brjánsbardaga (Njáls s., 446), þar sem heyrist gnýr um nótt og rignir blóði vellanda á Bróður og menn hans á skipum sínum. Ekki má líta fram hjá þeim möguleika, að byggt sé á erlendum fyrirmyndum í lýsingu blóðregnsins í Fróðár- undraþætti, helst frá þeim löndum, þar sem blóðregn í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Studia Islandica

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.