Studia Islandica - 01.06.1983, Síða 81

Studia Islandica - 01.06.1983, Síða 81
79 inn“ í lýsingarorðsstöðu kemur aðeins fyrir í ofangreindri merkingu á þessum eina stað, svo óumdeilt sé, en á nokkr- um stöðum öðrum hafa sumir talið sig finna svipaða merkingu.19) Af „leikinn“ er myndað kvenkynsnafnorðið „leikni“: „forgjorthet, sinnsforvirring“ (Hodnebo 1972, 220). Orðið kemur fyrir í íslensku lækningabókinni AM 434 a, 12mo, sem útgefandi hennar, Kristian Kálund (1907, 6), telur tæplega eldri en frá s.h. 15. aldar, en inniheldur 2 eldri íslenskar lækningabækur með nokkrum stytting- um. Þetta handritsbrot hefst á særingaformúlum við leikni, við tröllriðu, við riðu, „ef menn hafa illan hug á þér“, og við „alfa-volkun“. (Den islandske lægebog, 11). Þarna virðist orðið helst notað til að vísa til einhverrar ákveðinnar orsakar af heimi frumstæðrar galdratrúar. Við sjáum að orðið „leikinn" veitir litlar upplýsingar um orsakir kynlegrar hegðunar sauðamanns. Varlegast er að gera ráð fyrir því, að hér merki „leikinn“ einfald- lega „sinnsforvirret“, þ.e. sinnisveikur, og að í því felist að orsakimar séu „yfimáttúrlegs“ eðlis, galdrar eða verk illra vætta, enda hefur það verið almenn trú, að slíkar séu orsakir flestra hugsótta. Að fornu var því trúað, að geðveiki stafaði af galdri, eins og sést m.a. á orðinu „gahnn“, en frummerking þess er „verzauhert, behext“ (Vries 1961, 153), enda er það upprunalega lh. þt. af „gala“, þ.e. fremja galdur. Eins og drepið var á hér að framan (3.3) eru ýmsir yfirnáttúr- legir hæfileikar sameiginlegir galdrakindum og dauðum mönnum, og meðal þeirra er hæfileikinn til að gera fólk geðveikt. En svo virðist sem geðveiki af völdum dauðra manna hafi almennt verið einhæfari en sú sem lifandi galdra- menn stóðu fyrir. Hinir dauðu „ærðu“ hina lifandi, bæði menn og dýr, oft með illu augnatilhti, svo þeir urðu óðir, æptu og bmtust um og létust á skömmum tíma. (T.d. Heiðarvíga s., 234; Grettis s., 113; Flóamanna s., 39-40;
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Studia Islandica

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.