Studia Islandica - 01.06.1983, Blaðsíða 99

Studia Islandica - 01.06.1983, Blaðsíða 99
97 smáatriði sem þetta. Til að nálgast þetta mál má skipta þessari trú í 3 almenna þætti og líta á þá hvem út af fyrir sig. Fyrsti þátturinn er að dauðir menn vitji erfis síns, annar að brugðið geti til beggja vona um móttökur annars heims, og sá þriðji að dauðir menn fái stundum tímabundið heimferðarleyfi. Svo virðist sem í heiðni a.m.k. hafi því verið trúað, að dauðir menn hafi getað vitjað erfis síns á einhvem hátt. 1 Guðrúnarhvöt, 8. vísu, kveður Hamdir til Guðrúnar, móður sinnar, áður en hann leggur upp i sína hinstu för, að drepa Jörmunrek: „Sva comaz meírr aptr / moþvr at vitia / geirniorþr hniginn / á Goðþioþo, / at þv erfi / at oll oss dryckir, / at Svanhildi / oc sono þina.“ (Norrœn fomkvæði, 312-13). Textinn er eitthvað afbakaður, en merkingin virðist vera þessi: Hamdir segist munu falla í ferðinni, en vitja móður sinnar eftir dauðann í erfi því, sem hún muni drekka eftir þau öll, Svanhildi og sonu sína. (Jón Helgason 1967, 138). Vert er að veita þvi athygli, að vegalengdarinnar vegna hlýtur að vera gert ráð fyrir því að sál Hamdis vitji erfisins, ekki lifandi lík hans. I Þýskalandi og yfirleitt meðal fjölmargra þjóða hafa varðveist siðir við erfisdrykkju, sem minna á þessa trú. (Höfler 1934, 134). Geiger (1933, 1089) segir t.d. frá því, að sums staðar sé hinum látna ætlað sérstakt sæti og honum borinn matur og drykkur alveg eins og eftirlif- endimum, enda þótt hann hvíli þá í gröf sinni. Dæmið úr Guðrúnarhvöt bendir til þess, að einhverjir slíkir siðir hafi tíðkast meðal forfeðra okkar. Nú er talið líklegast að fyrri hluti Guðrúnarhvatar, sá sem þessi vísa er í, sé úr Hamdismálum, sem talin em ort á 9. öld. (Jón Helga- son 1967, 129; Jónas Kristjánsson 1975, 178). Samkvæmt því hefur þessi kafli klofnað í munnlegri geymd. Sam- hærilegt við það sem hér er um ræðir er ekki í varð- veittri gerð Hamdismála og gæti þetta atriði því verið nokkm yngra. Alveg er óvíst, hvort þessir siðir hafa lifað 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.