Studia Islandica - 01.06.1983, Síða 100

Studia Islandica - 01.06.1983, Síða 100
98 lengi eftir þetta, en ekki mælir það með því, að þeirra er hvergi getið í íslenskum heimildum. Hins vegar væri það alveg eftir Eyrbyggjuhöfimdi að þekkja siðina, hafi þeir hfað nokkurn tíma hér á landi. (Shr. EÖS, xxviii). Bæði í Fróðárundraþætti og Guðrúnarhvöt andast þeir sem erfis vitja þannig, að ekki verður venjulegri greftrun við komið, líkin eru ekki til staðar. í Guðrúnarhvöt verður ekki séð að það sé talinn „góður fyrirburður11 ef þeir sem látast sviplega vitja erfis síns. Meðan siðir þeir, sem hér um ræðir, lifa, er það þvert á móti fastur liður, að hinir framliðnu vitji erfis, þótt þeir sjáist ekki. Övissa um móttökur manna í öðrum heimi er eðhleg út frá sammannlegum sjónarmiðum, ekki síst ef aðstæður eru á einhvern hátt afbrigðilegar, eins og hér er. Úr nor- rænni heiðni má nefna dæmi, að vísu allsérstætt, úr Hákonarmálum Eyvindar skáldaspillis. Þar er Hákon góði kvíðinn um móttökur í Valhöll, þar sem hann var krist- inn, en þó fagnar Óðinn honum og önnur goð, með því að hann þyrmdi vel helgum véum. (Sjá t.d. Heims- kringla I, 193-97). f kristni fara menn ýmist til himna eða helvítis, eða ganga í gegnum hreinsunareldinn í kaþólsku, allt eftir því hvemig menn hafa lifað, en þá skiptir ekki meginmáli, hvemig dauða þeirra ber að höndum. Tímabundið heimferðarleyfi frá hinum sérstöku rikjum hinna dauðu era dæmi um bæði úr heiðni og kristni. Helga Hundingshana er þannig veitt leyfi til að bregða sér um stundar sakir frá Valhöll til fimdar við Sigrúnu, konu sína. (Völsungakviða hin foma, 40—49. v.). Af Völs- ungakviðu, sem hlýtur að vera ort í heiðni, er svo að skilja sem heimför Helga sé meiri háttar undur og eins- dæmi. Þá mætti virðast afar ólíklegt að Rán veitti jafn- aðarlega þeim leyfi til að vitja erfis síns, sem hún fagnar vel í híhýlum sínum. f kaþólsku var kennt að aðeins sálir hinna hólpnu gætu vitrast eftirlifendum að vild (sjá 4.2.). Niðurstaðan verður þvi sú, að ekki er hægt að taka
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Studia Islandica

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.