Studia Islandica - 01.06.1983, Blaðsíða 120

Studia Islandica - 01.06.1983, Blaðsíða 120
ATHUGASEMDIR 1) Einnig er minnst á Fróðárundur í annálum. Skálholtsannáll árið 1000: „Vndr at Fróð á“ (Islandske annaler, 179). Flateyjar- annáll árið 1000: „Vrdu vndr at Froda“ (Flateyjarbók III, 505). Oddverjaannáll érið 1001: „Þetta air oc annad fyrri vrdu þau miclu vndr at Fródai j Eyrar sueit: sem seigir j Eyrbyggju:“ (Isl. ann., 467). Þetta gæti allt verið komið úr Eyrbyggju. Auk þess er minnst á Fróðárundur í Eiríks s. rauða, sjá 6.3. 2) Til hægðarauka kalla ég í þessari ritgerð frásagnir um reynslu af framliðnum einu nafni „draugasögur", enda þótt það orð sé yfirleitt aðeins notað um sérstaka gerð slíkra frásagna. Sömu- leiðis er hér orðið „draugur" notað almennt um látinn mann, sem eftirlifendur verða varir við á einn eða annan hátt. Þetta er víðari skilgreining en í almennri málvitund, þar sem orðið felur yfirleitt í sér óhugnað. 3) Nokkrir sem fjallað hafa um Fróðárundur hafa tekið þau sem reynslufrásagnir (,,memorat“) að öllu eða verulegu leyti, og skal það nefnt hér, sem rekið hefur á mínar fjörur. Einar H. Kvaran (1929) skrifar um undrin frá sjónarhóli spíritista, Árni Óla (1964) um lætin í skreiðarhlaðanum sem „poltergeist“- fyrirbæri, Árni Vilhjálmsson (1961) skrifar um blóðregnið að Fróðá sem náttúrufyrirbrigði, og Eiríkur Björnsson, læknir i Hafnarfirði, flutti útvarpserindi seinni part vetrar 1979, þar sem hann gefur m.a. læknisfræðilegar skýringar é undrunum. 4) Um árið 1333 segir m.a. í Gottskálksannál: „Hiarandi hiet madr er drap mann j gridvm næsta dag fyrir Thomas messo er nysett var jola grid j kross kirkiu gardi j Biorgvin. hann var hoggvin Torlacs messo. annar madr for sier sialfr og gengu bader aptur og dov af þui iij menn.“ (Islandske annaler, 349). Um árið 1340 m.a.: „Vegin Sigmundr Krack son drottins dag næsta epter jol. þa sau menn aller senn þat sama kuelld i Horgnesi epter dag- setur mann hofudlausan og duttv aller nidr.“ (Isl. ann., 351). 1 Höyers annál segir m.a. um árið 1192: „Skip kom i Breiða fiorð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.