Rit Mógilsár - 2013, Síða 29

Rit Mógilsár - 2013, Síða 29
Rit Mógilsár 27/2012 29 Þegar samband milli hlutfalls smitaðra svepprótarenda á plöntum í örvistum var borið saman við hlut- fallið á plöntum út í skógi kom í ljós að hámarktækt línulegt samband var þarna á milli (P = 0,004). Línulegt samband var mjög sterkt (r2 = 0,99), sem þýðir að 99% af breyti- leikanum sem fannst á tíðni svepp- rótarsmits á rótum úti í skógi kom fram á vöktun rótarenda í örvistum. Umræða Niðurstöður þessarar rannsóknar sýna að þegar skógur er ræktaður á skóglausu landi eykst magn svepp- rótar í jarðvegi hratt fyrst eftir gróðursetningu eða sjálfsáningu (munur á milli M1 og skóga á 1. og 2. mynd). Þessi aukning á bæði við um birki- og lerkiplöntur. Þéttleiki svepprótar minnkaði hins- vegar aftur eftir að trén í skóginum ná um 30 ára aldri eða meira, en þá má gera ráð fyrir því að rótarkerfi trjánna hafi náð að vaxa saman. Á lerkiplöntunum minnkaði magn svepprótar það mikið að ekki var lengur marktækur munur á tíðni svepprótarsmits á lerkiplöntum í jarðvegi frá 53 ára lerkiskógi (L5) og 100 ára birkiskógi (B2) þegar þær voru bornar saman við plöntur sem voru ræktaðar í jarðvegi úr skóg- lausu landi (M1) (1. mynd). Á birki- plöntum var aftur á móti marktækur munur á svepprótarmyndun milli allra plantna sem settar voru í skógarjarðveg og þeirra sem voru settar í jarðveg úr skóglausu landi (2. mynd). Þegar svepprótarmyndun á birki (innlendu trjátegundinni) í birkijarð- vegi og lerki (innfluttu trjátegund- inni) í lerkijarðvegi var borin saman var marktækt meira af svepprót á birkinu en lerkinu. Þetta er í sam- ræmi við niðurstöður Guðríðar Gyðu Eyjólfsdóttur (Eyjolfsdottir 2007) sem fann mun fleiri tegundir svepp- rótarsveppa ofanjarðar í birkiteigum heldur en í lerkiteigum. 3. mynd. Hlutfall smitaðra svepprótarenda á lerkirótum úr fjórum misgömlum lerkiskógum. Skýringar á x-ás: L1= 13 ára lerkiskógur, L2= 21 árs lerkiskógur, L4= 40 ára lerkiskógur og L5= 53 ára lerkiskógur (Ekki var mögulegt að reikna staðalskekkju því þetta er ekki meðaltal heldur hlutfall).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Rit Mógilsár

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Mógilsár
https://timarit.is/publication/1563

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.