Rit Mógilsár - 2013, Side 36

Rit Mógilsár - 2013, Side 36
 36 Rit Mógilsár 27/2012 grænölur (kjarrölur) frá Alpa- fjöllum (A. viridis ssp. viridis), hrísölur frá Kyrrahafssvæðum Rússlands (A. viridis ssp. fruticosa) og sitkaölur frá Alaska (A.viridis ssp. sinuata). Síðastnefnda tegundin hefur mest verið notuð hér á landi og af henni er fáanlegt fræ í fræbanka Skóg- ræktar ríkisins á Vöglum (sjá fræ undir hnappnum afurðir á www. skogur.is). Allar eru þessar tegundir keimlíkir runnar, en sitkaölur er þó stórvaxnastur þeirra. Runnakennt elri getur bætt jarðveg og myndað skjól fyrir verðmætari tegundir á melum og söndum. Frankia-geislasveppurinn og svepprótarsveppir elris Fyrir rúmum áratug voru gerðar tilraunir með smitun elris með mismunandi stofnum af Frankia. Niðurstöður leiddu í ljós að töluverður munur var á smitunar- hæfni stofnanna (Sigurbjörn Einars- son o.fl. 1999, Halldór Sverrisson óbirtar rannsóknaniðurstöður). Einnig voru gerðar tilraunir með svepprótarsveppi ásamt Frankia í einni af þessum tilraunum. Áður hafði komið í ljós að í frjósömum jarðvegi hér á landi finnst Frankia sem myndar hnýði á elri (Halldór Sverrisson, 1990). Það er samt ávallt betra að smita plöntur í uppeldi svo að þær fari með virk hnýði með sér á plöntunarstað. Í mold þar sem elri vex er smitefni, og sé slíkri mold dreift yfir bakka eða potta þar sem elri er í uppeldi, fá plönturnar hnýði á ræturnar. Þetta getur þó tekið tíma og margir hafa kvartað yfir ójafnri smitun þegar þessi aðferð er notuð. Betra er að blanda elrimold saman við moldina í pottunum. Vegna sjúkdóma sem moldin getur borið með sér er gott að hafa hreina mómold (sphagnum) efst í pottunum. Einnig er hægt að safna hnýðum og kremja þau og blanda í vatn og vökva með því. Sveppir sem mynda útræna svepprót á elri eru oft sömu tegundir og mynda svepprót með öðrum trjá- tegundum, en þó eru það mun færri 4. mynd. Hnýði á rótum gráöls. Þau eru fjölær og stækka ár frá ári (Ljósm. Halldór Sverrisson).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Rit Mógilsár

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Mógilsár
https://timarit.is/publication/1563

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.