Rit Mógilsár - 2013, Blaðsíða 47

Rit Mógilsár - 2013, Blaðsíða 47
Rit Mógilsár 27/2012 47 kolmónoxíð, metan og vetni. Megin- tilgangurinn með kolun er oft sá að framleiða lífolíu, en kolin verða þá til sem aukaafurð. Sé gras eða hálmur notað sem hráefni umbreytast 20- 30% af efninu í lífkol, en 42-62% sé trjáviður notaður í framleiðsluna og nýjustu tækni beitt. Afgasið er hægt að nýta á ýmsan hátt til orku- framleiðslu. Áhrif lífkola á jarðveg og plöntuvöxt Í lífkolum myndast gífurlega mikið innra yfirborð. Gramm af kolum getur haft yfir 300 m2 yfirborð, ef kolin eru framleidd við hitastig á milli 450 og 700°C, en það fer hratt minnkandi við hærra hitastig. Þetta mikla yfirborð eykur jóna- skiptahæfni jarðvegsins og stuðlar að miðlun vatns, þar sem kolin geta dregið mikið vatn í sig í vætu og miðlað í þurrki. Kolin stuðla að hagstæðum breytingum á jarðvegs- lífi (Jones et al., 2012, Lehmann et al., 2011), auk þess sem þau hækka sýrustig (pH) í súrri jörð (Jones et al., 2012, Major et al., 2010). Tilraunir hafa sýnt að uppskera nytjaplantna getur aukist sé lífkolum blandað í jarðveginn (Major et al. 2010, Rillig et al., 2010, Rondon et al., 2007, Van Zwieten, 2010). Enn sem komið er þó ekki leyfilegt að 2. mynd. Á myndinni eru sýnd áhrif hitastigs á sýrustig, innra yfirborð og jónskiptahæfni (CEC) kolanna. Á grænlitaða bilinu næst hámarksyfirborð, auk þess sem sýrustig og jónskiptahæfni eru ákjósanleg. 3. mynd. Á myndinni sjást kolaðir veggir viðaræðanna í viðnum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Rit Mógilsár

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Mógilsár
https://timarit.is/publication/1563

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.