Rit Mógilsár - 2013, Page 63

Rit Mógilsár - 2013, Page 63
Rit Mógilsár 27/2012 63 Inngangur Skógarfura hefur lítið verið gróður- sett hér á landi undanfarin 40 ár. Ástæðuna fyrir því þekkja flestir, en furulús (Pineus pini), hugsanlega í samspili við kuldatíð á síðari hluta 20. aldar, skort á sambýlisörverum og skort á náttúrlegum óvinum lúsarinnar, drap flestar þær plöntur sem höfðu verið gróðursettar fram að því. Víða um land má þó sjá hrausta og tígulega einstaklinga og trjálundi sem lifað hafa af lúsafárið. Um leið virðist furulúsin að mestu hætt að vera til skaða á furu- tegundum hér á landi. Hefur það orðið til þess að endurvekja áhugann á þessari trjátegund og vilja margir meina að alls ekki sé fullreynt með aðlögun skógarfuru að íslensku um- hverfi, enda útbreiðslusvæði hennar víðfeðmt. Þau skógarfurukvæmi sem gróðursett voru hér á landi á síðustu öld voru flest sótt til nyrstu fylkja Noregs. Því er ekki ljóst hvort önnur kvæmi hefðu staðið sig betur. Þar að auki er hugsanlegt að kuldaskeið á 7.-9. áratug síðustu aldar og fleiri vistfræðilegir þættir hafi hindrað furuna í að verjast furulús og óblíðum kjörum hér á landi á síðustu öld. Til þess að fá svör við þessum spurningum ákvað hópur skógar- furufylgjenda að setja á fót kvæma- tilraun með skógarfuru. Skógarfurutilraun, niðurstöður eftir sjö ár Lárus Heiðarsson1, Brynjar Skúlason2, Aðalsteinn Sigurgeirsson3 1Skógrækt ríkisins, 2Norðurlandsskógar 3Rannsóknastöð skógræktar, Mógilsá 1. mynd. Staðsetning skógarfurutilrauna gróðursettar 2004. .
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Rit Mógilsár

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Mógilsár
https://timarit.is/publication/1563

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.