Rit Mógilsár - 2013, Síða 68

Rit Mógilsár - 2013, Síða 68
 68 Rit Mógilsár 27/2012 sem gróðursett voru 2 árum seinna eru að standa sig vel. Þau eru meðal efstu kvæma í meðalhæð og hafa mjög góða lifun. Meðal lifun í tilrauninni var 64% og er það talsvert betra en í Hólsgerði. Vesturland Á Vesturlandi var tilraunin sett út á Vilmundarstöðum í Reykholtsdal og lenti á mjög frostlendum stað og sést það vel á meðallifun sem er einungis um 18%. Hér er það kvæmið Pudasjärvi frá Finnlandi sem hefur mestu meðalhæðina (5. mynd) en er ekki tölfræðilega frábrugðið næstu 13 kvæmum sem á eftir koma. Harstad frá Noregi sem hafði hæðstu meðalhæð í Eyjafirði er hér í öðru sæti. Það er athyglisvert að skoða lifunina á finnsku kvæmunum Pudasjärvi og Ranva sem er yfir 60%. Þessi efniviður hefur hugsanlega betra frostþol en önnur kvæmi í tilrauninni. Suðurland Á Suðurlandi var tilraunin sett út á Snæfoksstöðum og er það kvæmið Hemnes 0-150 sem hefur mesta meðalhæð (6. mynd) en það er þó ekki tölfræðilega frábrugðið næstu sex kvæmum á eftir. Lifunin var ágæt eða um 60%. Austurland Á Litla Steinsvaði er kvæmið Hemnes 150-250 með mestu meðalhæð (7. mynd) en er ekki tölfræðilega frábrugðið næstu tíu kvæmum sem á eftir koma. Norsku kvæmin eru í efstu sætunum og finnsku kvæmin koma svo þar á eftir. Lifunin var um 60% að jafnaði. Í Mjóanesi er kvæmið Harstad með mestu meðalhæð (8.mynd) en er ekki tölfræðilega frábrugðið næstu fimm kvæmum á eftir. Meðallifun allra kvæma er 60% en íslensku kvæmin sem gróðursett voru 2 árum 7. mynd. Röðun skógarfurukvæma eftir meðalhæð. Rautt eru kvæmi frá Noregi, gult eru kvæmi frá Finnlandi, fjólublátt eru kvæmi frá Skotlandi, grænt er kvæmi frá Rússlandi og grátt er kvæmið frá Austurríki.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Rit Mógilsár

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Mógilsár
https://timarit.is/publication/1563

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.