Rit Mógilsár - 2014, Blaðsíða 88

Rit Mógilsár - 2014, Blaðsíða 88
88 Rit Mógilsár 31/2014 2. mynd. Hæð (m) og heildarlífmassi ofanjarðar (þurrefni í kg) bestu trjáa valinna klóna í safninu. vegna þess að valið var úr sömu afkvæma- hópum á nokkrum stöðum. Vorið 2014 verða nokkrir efnilegir klónar valdir í tilraun þar sem þeir verða bornir saman við þekkta klóna. Endanlega verður valið úr öllu safninu á grundvelli eftirtalinna atriða: 1. Lífmassa (vaxtargetu) 2. Vaxtaröryggis (ekkert kal) 3. Ryðmótstöðu 4. Vaxtarlags (mismunandi vaxtarforms) Valdir klónar fara svo í samanburðartilraunir á nokkrum stöðum á landinu. Fjöldi klóna gæti orðið 30-40, en sjálfsagt er að byrja að velja efnilega klóna strax til nánari skoðunar. Asparryð er mesti skaðvaldurinn Þegar núverandi asparkynbótaverkefni var sett á laggirnar var asparryð nýlega komið til landsins (Guðmundur Halldórsson o.fl., 2001). Einn megintilgangur verkefnisins var að fá fram ryðþolna klóna. Í framtíðinni verður mikilvægt að hafa til taks slíkan efnivið, sér í lagi fyrir asparskógrækt á Suður- landi, en reynslan sýnir að ryðfaraldrar í ösp eru tíðir sunnanlands. Allir klónar sem fara í fjölgun og framleiðslu verða að hafa þokka- lega mótstöðu gegn ryði. Sumarið 2014 verða allir klónar, sem plantað var í safnið sumarið 2009 prófaðir með sérstöku ryðprófi sem framkvæmt verður á Mógilsá. Á næstu árum verður afgangurinn af efniviðnum próf- aður á sama hátt. Einn óvissuþáttur við þessa ryðprófun er að einungis er unnt að prófa mótstöðu gegn þeim afbrigðum aspar ryðs (smitrösum) sem nú þegar hafa borist til landsins. Nýlegar rannsóknir benda til þess að líkur séu á að nýtt smitefni geti borist hingað hvenær sem er (Elefsen et al., 2014). Vaxtarmestu tré eftir fimm sumur 2. mynd sýnir vöxt nokkurra klóna sem plantað var 2009. Valið var besta tréð af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Rit Mógilsár

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Mógilsár
https://timarit.is/publication/1563

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.