Rit Mógilsár - 2014, Blaðsíða 23

Rit Mógilsár - 2014, Blaðsíða 23
Rit Mógilsár 31/2014 23 dagsins ljós í þeirri vinnu. Matarhandverk er nýtt hugtak sem Matís vinnur að þessa dagana í tengslum við smá- framleiðendur, en það er matvara sem tengd er stað eða héraði og þar sem engin aukaefni eru notuð við framleiðsluna. Einnig hafa verið haldnar keppnir á vegum Matís í tengslum við verkefnið „Lífhagkerfi í norðri“ þar sem smáframleiðendum er gefinn kostur á að fullvinna hugmyndir sínar að matvælum. Matvælaframleiðsla heima í héraði er afar mikilvægur þáttur með tilliti til byggða- þróunar og er stöðug aukning í slíkri framleiðslu á Norðurlöndunum, svo sem með verkefninu „Ny Nordisk Mat“ og hjá samtökun um Eldrimner í Svíþjóð. Svipuð þróun er víðar í Evrópu þar sem stöðug aukning er í verslun með staðbundin mat- væli og stuttar virðiskeðjur eru að ryðja sér til rúms í auknum mæli (Peters, 2012). Framtíðin í skóginum Afurðir íslenskra skóga geta orðið verulegur þáttur í afkomu skógareigenda á komandi árum ef rétt er að málum staðið. Nokkur atriði þarfnast þó nánari skoðunar til að tryggja að nýting skóganna sé sjálfbær og að ekki komi upp ágreiningur þar að lútandi. Nauðsynlegt er að skýra betur eignarrétt og nýtingarrétt á afurðum skóga í lagalegu tilliti, þannig að alltaf sé ljóst hver hafi rétt til að nýta skóginn. Einnig er mikilvægt að hafa yfirlit yfir söfnun afurða þannig að sjálfbær nýting sé höfð að leiðarljósi. Jafnframt þarf skipulag umhirðu og grisjunar í skóginum að taka tillit til skógar afurðanna samhliða umhirðu með tilliti til timburgæða. Umhirðuáætlun skógarins þarf því að miðast við að hugsað sé um skóginn sem eina heild þar sem leitast er við að hámarka afurðir skógarins til hagsbóta fyrir skógareigandann. Í skógunum okkar búa miklir möguleikar sem við eigum eftir að nýta og njóta. Við þurfum að vanda okkur við hvert skref á þeirri leið en framtíðin er meiri skógur og meiri og betri nýting allra skógarafurða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Rit Mógilsár

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Mógilsár
https://timarit.is/publication/1563

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.