Rit Mógilsár - 2014, Blaðsíða 27

Rit Mógilsár - 2014, Blaðsíða 27
Rit Mógilsár 31/2014 27 Hin almenna stefna aðalskipulagsins um skógrækt í sveitarfélaginu yrði höfð að leiðar- ljósi og útfærð nánar við gerð ræktunar- áætlunar fyrir einstök skógræktarverkefni. Til þess að tryggja vernd náttúrulegs birki skógar eða trjágróðurs, sem talið er nauðsynlegt að vernda, er hægt að skilgreina hverfisvernd á viðkomandi svæði (skipulagsreglugerð nr. 90/2013). Reglur hverfisverndar um umgengni og mannvirkjagerð ættu að koma í veg fyrir óþarfa rask á svæðinu. Gera þarf grein fyrir hvert sé viðfangsefni verndunar- innar, hvaða landnotkun sé fyrirhuguð á hverfisverndarsvæðinu og hvernig hún falli að reglunum sem gilda á hverju svæði fyrir sig. Ef staðfest hverfisvernd gildir um svæðið samkvæmt aðalskipulagi þarf að deiliskipuleggja það, jafnvel þótt hverfis- verndarákvæði heimili skógrækt. Almennt er nytjaskógrækt skilgreind sem landbúnaður í aðalskipulagi og fellur því undir landnotkun á landbúnaðarsvæðum. Í 4.3.1. gr. skipulags reglugerðar nr. 90/2013 er m.a. kveðið á um að gera skuli sérstaklega grein fyrir skógrækt og landgræðslu innan landbúnaðar- svæða. Í lögum um landshlutaverk efni í skóg rækt (nr. 95/2006) og lögum um skógrækt (nr. 3/1955) er fjallað um nytja skógrækt í búskap bænda og jarðeigenda. Í Borgarbyggð liggja ekki fyrir heildstæðar upp- lýsingar um afmörkun núverandi og framtíðar skógræktarsvæða en skylda er að gera skógræktaráætlanir þar sem nýræktun skóga er fyrirhuguð (Aðalskipulag Borgar- byggðar 2010-2022). Skulu þær vera í sam- ræmi við skipulagsáætlanir og taka mið af náttúrufari, sjónrænum áhrifum og varð- veislu menningarminja. Sýnt hefur verið fram á að hluti Borgarbyggðar er veður- farslega mjög vel fallinn til skógræktar (Borg- firsk náttúrustofa 1995/ Haukur Ragnarsson, 1977, skógræktarskilyrði á Íslandi) og í aðal- skipulagi Borgarbyggðar er lögð áhersla á að skógrækt geti dafnað sem atvinnuvegur eða sem aukabúgrein. Heildstæðar upplýsingar um ríkisstyrkta nytjaskógrækt í Borgarbyggð er að finna hjá Vesturlandsskógum, en búið er að gera samninga við um 50 landeig- endur í sveitarfélaginu um skógræktar- áætlanir, alls um 4.760 hektara lands. Áður en gengið er frá ræktunaráætlun vegna skógræktar er jafnframt haft samráð við Náttúru stofu Vesturlands og minjavörð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Rit Mógilsár

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Mógilsár
https://timarit.is/publication/1563

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.