Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2020, Blaðsíða 11

Náttúrufræðingurinn - 2020, Blaðsíða 11
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags 231 Ritrýnd grein / Peer reviewed 6. mynd. Myndir af reit B5 í Bræðraskeri árin a) 1997 (37 ára), b) 2005 (45 ára) og c) 2016 (56 ára), og af reit K5 í Káraskeri árin d) 1997 (61 ára), e) 2005 (69 ára) og f) 2016 (80 ára). K5 er sá reitur í Káraskeri þar sem framvindan er skemmst á veg komin. – Photographs of a) plot B5 in the Bræðrasker nunatak in 1997 (37 years), b) in 2005 (45 years) and c) in 2016 (56 years), and d) of plot K5 in the nunatak Kárasker in 1997 (61 years), e) 2005 (69 years) and f) 2016 (80 years). K5 is the plot in the Kárasker where the succession has moved the least. Ljósm./Photos: a, d) Eyþór Einarsson 24.8. 1997; b, e) Bjarni Diðrik Sigurðsson 21.7. 2005 & 20.7. 2005; c, f) Starri Heiðmarsson 9.8. 2016 & 10.8. 2016. 7. mynd. Gróðurframvinda í reitum K1-2 og K4-5 í Káraskeri í Breiðamerkurjökli með mismunandi breytingum á yfirborðs- þekju æðplantna með aldri. Fjallavíðir hefur ekki numið land. Breytingar á a) meðalfjölda æðplöntutegunda í reit, fjöl- breytileikastuðlum þeirra, b) Shannon H- og c) Simpson 1/D-stuðlar; á d) með- al-yfirborðsþekju æðplantna, e) mosa og f) fléttna í alls fjórum (fylltir hringir, K2, K4; opnir hringir, K1, K5) föstum vöktunarreit- um. Lóðrétt strik tákna SE (n=3 eða 2) og eru sýnd fyrir 7 af 15 skiptum sem mæl- ingar fóru fram. Ath. að annar kvarði er notaður fyrir þekju fléttna en æðplantna og mosa. – Successional changes in the Kárasker nunatak which end with with contrasting surface cover of vascular plants, but where Salix arctica has not colonized. a) Changes in mean species richness of vascular plants per plot and their biodiversity indices, b) Shannonʼs H and c) Simpsonʼs 1/D); in d) mean surface cover of vascular plants, e) mosses and f) lichens with nunatakʼs age in four (filled circles: K2, K4; open circles: K1, K5) permanent survey plots. Vertical lines stand for SE (n=7 or 3) and are shown for 7 of 15 survey occasions. Note the differ- ent scale for lichen cover compared to vascular plants and mosses. Aldur / Age 18 16 14 12 10 8 6 4 2 0 2,5 2,0 1,5 1,0 0,5 0,0 0 1960 1980 2000 19401940 Ár / Year 1960 1980 2000 Þ ek ja / C o ve r (% ) Æðplöntur / Vasc. pl.Æðplöntur / Vasc. pl. K1, K5 K2, K4 Mosar / Mosses Fléttur / Lichens Þ ek ja / C o ve r (% ) Þ ek ja / C o ve r (% ) S im p so n 1/ D S h an n o n H Te g u n d af jö ld i / S p . r ic h n es s 100 120 80 60 40 20 0 120 100 80 60 40 20 0 15 10 5 0 80 20 40 600 20 40 60 80 a) b) c) d) e) f) 10 8 6 4 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.