Náttúrufræðingurinn - 2020, Blaðsíða 18
Náttúrufræðingurinn
238
Ritrýnd grein / Peer reviewed
1. Walker, E.V. & del Moral, R. 2003. Primary succession and ecosystem rehabilita-
tion. Cambridge: Cambridge University Press. 435 s.
2. Hreggviður Norðdahl, Ólafur Ingólfsson & Halldór G. Pétursson 2012. Ísaldar-
lok á Íslandi. Náttúrufræðingurinn 82(1–4). 73–86.
3. Persson, Å. 1964. The vegetation at the margin of the receding glacier Skaftafells-
jökull, southeastern Iceland. Botaniska Notiser 117(4). 323–254.
4. Glausen, T.G. & Tanner, L.H. 2019. Successional trends and processes on a glacial
foreland in Southern Iceland studied by repeated species counts. Ecological
Processes 8(11). doi:10.1186/s13717-019-0165-9
5. Olga Kolbrún Vilmundardóttir, Guðrún Gísladóttir & Lal, R. 2015. Between ice
and ocean; soil development along an age chronosequence formed by the re-
treating Breiðamerkurjökull glacier, SE-Iceland. Geoderma 259–260. 310–320.
6. Borgþór Magnússon, Sigurður H. Magnússon, Erling Ólafsson & Bjarni Diðrik
Sigurðsson 2014. Plant colonization, succession and ecosystem development on
Surtsey with reference to neighbouring islands. Biogeosciences 11. 5521–5537.
7. Borgþór Magnússon, Guðmundur A. Guðmundsson, Sigmar Metúsalemsson &
Sandra M. Granquist 2020. Seabirds and seals as drivers of plant succession on
Surtsey. Surtsey Research 14. 115–130. doi:10.33112/surtsey.14.10
8. Guðrún Stefánsdóttir, Ása L. Aradóttir & Bjarni Diðrik Sigurðsson 2014.
Accumulation of nitrogen and organic matter during primary succession of
Leymus arenarius dunes on the volcanic island Surtsey, Iceland. Biogeosciences
11. 5763–5771. doi:10.5194/bg-11-5763-2014
9. Leblans, N.I.W., Bjarni Diðrik Sigurðsson, Aerts, R., Vicca, S., Borgþór Magnússon
& Janssens, I.A. 2017. Icelandic grasslands as long-term C sinks under elevated or-
ganic N inputs. Biogeochemistry 134(3). 279–299. doi:10.1007/s10533-017-0362-5
10. Ágúst H. Bjarnason 1991. Vegetation on lava fields in the Hekla area, Iceland.
Acta Phytogeographica Suecica 77. Uppsalaháskóli, Uppsölum. 114 bls.
11. Olga Kolbrún Vilmundardóttir, Friðþór Sófus Sigurmundsson, Pedersen,
G.B.M., Belart, J.M.-C., Kizel, F., Falco, N., Jón Atli Benediktsson & Guðrún
Gísladóttir 2018. Of mosses and men: Plant succession, soil development and
soil carbon accretion in the sub-Arctic volcanic landscape of Hekla, Iceland.
Progress in Physical Geography: Earth and Environment 42(6). 765–791.
doi:10.1177/0309133318798754
12. Jóna Björk Jónsdóttir 2009. Gróðurframvinda í Skaftáreldahrauni og áhrif
hraungambra (Racomitrium lanuginosum) á landnám háplantna. MS-ritgerð við
Háskóla Íslands, Reykjavík.
13. Leblans, N.I.W., Bjarni Diðrik Sigurðsson, Roefs, P., Thuys, R., Borgþór Magn-
ússon & Janssens, I.A. 2014. Effects of seabird nitrogen input on biomass and
carbon accumulation after 50 years of primary succession on a young volcanic
island, Surtsey. Biogeosciences 11. 6237–6250. doi:10.5194/bg-11-6237-2014
14. Aikio, S., Väre, H. & Strömmer, R. 2000. Soil microbial activity and biomass in
the primary succession of a dry heath forest. Soil Biology and Biochemistry
32(8). 1091–1100. doi:10.1016/S0038-0717(00)00019-5
15. Halldór Björnsson, Bjarni Diðrik Sigurðsson, Brynhildur Davíðsdóttir, Jón
Ólafsson, Ólafur S. Ástþórsson, Snjólaug Ólafsdóttir, Trausti Baldursson og
Trausti Jónsson 2018. Loftslagsbreytingar og áhrif þeirra á Íslandi. Skýrsla
vísindanefndar um loftslagsbreytingar 2018. Veðurstofa Íslands, Reykjavík.
16. Járngerður Grétarsdóttir, Ása L. Aradóttir, Vandvik, V., Heegaard, E. &
Birks, H.J.B. 2004. Long-term effects of reclamation treatments on plant
succession in Iceland. Restoration Ecology 12(2). 268–278. doi:10.1111/j.1061-
2971.2004.00371.x
17. Eyþór Einarsson 1998. Ung og gömul jökulsker í Breiðamerkurjökli. Bls. 222–
254 í: Kvískerjabók (ritstj. Gísli Sverrir Árnason). Sýslusafn Austur-Skaftafells-
sýslu, Höfn í Hornafirði.
18. Sigurður Björnsson 1958. Könnunarferð í Kárasker. Jökull 8. 15–17.
19. Bjarni Diðrik Sigurðsson, Hálfdán Björnsson & Starri Heiðmarsson 2005.
Mörg eru náttúruundrin – nýtt jökullón í Esjufjöllum og landnám gróðurs á
Breiðamerkurjökli. Glettingur 39–40. 48–52.
20. María Ingimarsdóttir, Caruso, T., Ripa, J., Ólöf Birna Magnúsdóttir, Migliorini,
M. & Hedlund, K. 2012. Primary assembly of soil communities: Disentangling
the effect of dispersal and local environment. Oecologia 170(3). 745–754
doi:10.1007/s00442-012-2334-8
21. María Ingimarsdóttir, Ripa, J. & Hedlund, K. 2013. Corridor or drift fence? The
role of medial moraines for fly dispersal over glacier. Polar Biology 36(7). 925–932.
22. María Ingimarsdóttir, Ripa, J., Ólöf Birna Magnúsdóttir & Hedlund,
K. 2013. Food web assembly in isolated habitats: A study from recently
emerged nunataks, Iceland. Basic and Applied Ecology 14(2). 174–183.
doi:10.1016/j.baae.2012.12.002
Við þökkum styrk frá Kvískerjasjóði 2007 og Vinum Vatnajökuls árið 2012
til gróðurrannsókna og efnagreininga á jarðvegssýnum. Einnig þökkum við
Mariusz Wierzgon fyrir aðstoð við gróðurmælingar 2016, Skafta Brynjólfssyni fyrir
kortagerð og Kára Fannari Lárussyni fyrir hjálp við myndvinnslu. Fjölmargir hafa
fylgt með í ferðir í jökulskerin og aðstoðað við gróðurmælingar og rannsóknir og er
framlag þeirra til rannsóknanna þakkað.
HEIMILDIR
ÞAKKIR 23. María Ingimarsdóttir, Michelsen, A., Ripa, J. & Hedlund, K. 2014. Food
sources of early colonising arthropods: The importance of allochthonous input.
Pedobiologia 57(1). 21–26. doi:10.1016/j.pedobi.2013.09.004
24. Eyþór Einarsson 1968. Comparative ecology of colonizing species of vascular
plants. Surtsey Research Progress Report IV. 9–21.
25. Krebs, C.J. 2009. Ecology: The experimental analysis of distribution and
abundance. 6. útg. Pearson, London. 655 bls.
26. SAS Institute. á.á. Examples: The PRINCOMP Procedure. Slóð:
http://documentation.sas.com/
27. Anderson, N.J., Saros, J.E., Bullard, J.E., Cahoon, S.M.P., McGowan, S., Bagshaw,
E.A., Barry, C.D., Bindler, R., Burpee, B.T., Carrivick, J.L., Fowler, R.A., Fox, A.D.,
Fritz, S.C., Giles, M.E., Hamerlik, L., Ingeman-Nielsen, T., Law, A.C., Mernild,
S.H., Northington, R.M., Osburn, C.L., Pla-Rabès, S., Post, E., Telling, J., Stroud,
D.A., Whiteford, E.J., Yallop, M.L. & Yde, J.C. 2017. The Arctic in the twenty-first
century: Changing biogeochemical linkages across a paraglacial landscape of
Greenland. Bioscience 67. 118–133.
28. Nilsson, C.H. & Svensson, B.M. 2016. Host affiliation in two subarctic hemi-
parasitic plants: Bartsia alpina and Pedicularis lapponica. Écoscience 4(1).
80–85. doi:10.1080/11956860.1997.11682380
29. Winther, J.L. & Friedman, W.E. 2007. Arbuscular mycorrhizal symbionts in
Botrychium (Ophioglossaceae). American Journal of Botany 94. 1248–1255.
Bjarni Diðrik Sigurðsson (f. 1966) lauk BS-prófi í líf-
fræði við Háskóla Íslands árið 1993 og doktorsprófi
(Ph.D.) í skógvistfræði/vistkerfisfræði við sænska
landbúnaðarháskólann (SLU) í Uppsölum árið 2001.
Bjarni starfaði á Rannsóknastofnun landbúnaðarins
1993–1997 og síðar sem sérfræðingur við Rannsókna-
stöð skógræktar á Mógilsá 2001–2005. Frá árinu 2005
hefur Bjarni gegnt stöðu prófessors í skógfræði við
Landbúnaðarháskóla Íslands.
Starri Heiðmarsson (f. 1969) lauk BS-prófi í líffræði
við Háskóla Íslands árið 1992 og doktorsprófi (Ph.D.) í
flokkunarfræðilegri grasafræði með fléttur sem sérgrein
við Uppsalaháskóla árið 2000. Starri hefur starfað á
Akureyrarsetri Náttúrufræðistofnunar Íslands frá 2000.
Hálfdán Björnsson (1927–2017) var sjálfmenntaður
náttúrufræðingur og bóndi á Kvískerjum í Öræfum.
Hann var þekktur fyrir fjölbreytt náttúrugripasafn og
yfirgripsmikla þekkingu á jurta- og dýralífi landsins.
Hann tók þátt í rannsóknarleiðöngrum upp í jökulskerin
frá því þau voru uppgötvuð og allt fram á níræðisaldur.
Án hans hefði þessi grein aldrei verið skrifuð.
Eyþór Einarsson (f. 1929) lauk MS-prófi við Hafnarhá-
skóla 1958 í náttúrufræði með grasafræði sem aðal-
grein og dýrafræði og jarðfræði sem aukagreinar. Eyþór
starfaði við Náttúrufræðistofnun Íslands eftir að námi
lauk og var ýmist deildarstjóri grasafræðideildar eða
forstöðumaður stofnunarinnar. Eyþór sat í Náttúru-
verndarráði 1959–1990 og var formaður þess 1978–1990.
Hann var formaður HÍN 1964–1965 og 1976–1979 og
kjörinn heiðursfélagi þess árið 1992.
UM HÖFUNDA
PÓST- OG NETFÖNG HÖFUNDA
/ AUTHORS' ADDRESSES
Bjarni Diðrik Sigurðsson
Landbúnaðarháskóla Íslands
Keldnaholti, 112 Reykjavík
bjarni@lbhi.is
Eyþór Einarsson
Brúnavegi 13
104 Reykjavík
Starri Heiðmarsson
Náttúrufræðistofnun Íslands
Akureyrarsetri, Borgum við
Norðurslóð, 600 Akureyri
starri@ni.is